Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: bjarturv on June 09, 2009, 00:22:13

Title: [SELDUR] : WHISTLER 948-EURO RADARVARI!
Post by: bjarturv on June 09, 2009, 00:22:13
SELDUR

(http://nesradio.is/vorur/110_stor.jpg)

Whistler 360° Radarvari
948-EURO


 LED Skjár
 High Gain Lens
 Stay Alert™
 360° Vörn
 Hljóðlátt mode
 Sjálfhljóðvirkt mode
 City Mode
 Highway Mode
 Bílrageima sparari
 Viðvörunar forgangur
 Dim Dark Mode
 Framrúðufesting innifalin
 Rafmagnssnúra
 Stærðir: 4.65" x 2.95" x 1.45"
 Þyngd: 6.8 oz.
 Laser bylgjulend: 905 ± 50 nanometer (nm)
 9.875 - 9.925 Ghz (Euro X Band)
 13.425 - 13.475 Ghz (Ku Band)
 24.050 - 24.250 Ghz (K Band)
 34.110 - 34.560 Ghz (Ka Band)
 34.450 - 36.000 Ghz (Super Ka Band)
 Vinnuhiti: -20° til +80° C
 Keyrir á 12-15 Volts (notar 250 milliAmper)
 
Ekkert notaður radarvari, keyptur í nesradíó fyrir sirka 2 vikum og nóta getur fylgt með.

Menn spyrja sig sennilega afhverju ég er að selja hann strax en ég ákvað að blæða í öðrum töluvert dýrari.

Er búinn að prófa hann aðeins og svínvirkaði hjá mér allavega fyrir mótorhjólin sem eru að vakta Miklubrautina annað slagið :D


Verð: Bara bjóða, eins og ég segi..glænýtt og nánast ónotað!

PM