Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: HJ on June 07, 2009, 23:55:48

Title: Suzuki GSX-R 1000 K7
Post by: HJ on June 07, 2009, 23:55:48
Til sölu:   Suzuki GSX-R1000 K7

Árgerð:    2007

Ekið:        7 þús km.

Verð:       1450 þús (umsemjanlegt)

Þetta er umboðshjól og hjólið er svart.  Get sent myndir

Nánari upplýsingar gefnar í síma 840-0428 eða haukurjons@simnet.is

Haukur Jónsson.