Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Palmz on June 07, 2009, 23:23:02
-
ég er að leita af nokrum bílum og myndum af þeim þetta eru bílar sem pabbi min átti og gaman væri að vita hvernig þeir enduðu
Plymouth Duster 71-72
impala 62
Y726 á vár á báðum bílonum ... nafnið sem leitað er af er Pálmi
-
Skoðaðu albúmin hér fyrrst
http://www.bilavefur.net/
-
ég sée þá ekki þar.. en gaman að fá að skoða þessa gömlu bíla :mrgreen:
-
ég er að leita af nokrum bílum og myndum af þeim þetta eru bílar sem pabbi min átti og gaman væri að vita hvernig þeir enduðu
Plymouth Duster 71-72
impala 62
Y726 á vár á báðum bílonum ... nafnið sem leitað er af er Pálmi
Er ekki Dusterinn inní hafnarfirði í uppgerð :-k
minnir það
og impalan komin á bolungarvík minnir mig einnig í uppgerð Gæti líka verið tóm tjara þetta sem ég er að seigja minnir allavegana að það hafi verið svona bílar á þessum stöðum um mitt ár 2008 :-k
leiðréttið mig þá bara #-o