Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: JHR on June 06, 2009, 10:17:22

Title: HJÁLP BÍL STOLIÐ!!!
Post by: JHR on June 06, 2009, 10:17:22
í nótt var grænni toyota carina stolið af akranesi með numerið UM362. allir sem hafa séð til bílsins eða hafa einhverja hugmynd um hvar hann gæti verið niðurkominn eru vinsamlegast beðnir að hringja í síma 6183548 eða í lögguna. úff hvað maður er orðinn þreyttur á svona þjófa hiski!
Title: Re: HJÁLP BÍL STOLIÐ!!!
Post by: JHR on June 06, 2009, 21:32:48
hann er fundinn.