Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: jokerinn on June 04, 2009, 17:00:58

Title: Tryggingaviðauki
Post by: jokerinn on June 04, 2009, 17:00:58
Ég hef kynnt mér þetta aðeins og það sem mér hefur verið sagt er að hans sé aðeins þörf sé um keppni að ræða en á mucle dögum eins og hjá mustang um helgina þá er nóg að fá útprentun á leyfi frá tryggingafélögunum og þarf ekki að greiða fyrir það.
Mæli ég með að menn tali við sitt tryggingafélag um þetta.

Kveðja