Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Eli on June 03, 2009, 22:46:35

Title: Rancho
Post by: Eli on June 03, 2009, 22:46:35
Sælir, Hvar fær maður nýjar rancho fjaðrir? Mig vantar svoleiðis undir 1966 willys cj5. Endilega látið mig vita, finn þetta hvergi, bílabúð benna eru hættir með þetta skyldist mér.

Kv. Friðrik.
Title: Re: Rancho
Post by: jeepcj7 on June 03, 2009, 23:37:50
Elsku vinur þú getur eins sett I bita  :lol: eins og að nota fjaðrir frá rancho finndu þér bara eitthvað annað,þeir eru með ágæta dempara en fjaðrirnar eru bara ekki að gera sig frá þeim.
Title: Re: Rancho
Post by: Eli on June 04, 2009, 01:50:38
með hverju mæla sérfræðingar ef maður ætlar á annað borð að halda fjöðrunum ??
Title: Re: Rancho
Post by: Ramcharger on June 04, 2009, 07:34:46
Rússafjaðrir :mrgreen:
Mjúkar og fínar.
Title: Re: Rancho
Post by: andriav on June 04, 2009, 15:17:13
Ég hef pantað fjaðrir í gegnum Ljónsstaði. Talsvert betra verð hjá þeim heldur en Benna líka
Title: Re: Rancho
Post by: jón ásgeir on June 04, 2009, 17:18:47
ég mæli líka með á Ljónstöðum  :D