Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Eli on June 03, 2009, 22:46:35
-
Sælir, Hvar fær maður nýjar rancho fjaðrir? Mig vantar svoleiðis undir 1966 willys cj5. Endilega látið mig vita, finn þetta hvergi, bílabúð benna eru hættir með þetta skyldist mér.
Kv. Friðrik.
-
Elsku vinur þú getur eins sett I bita :lol: eins og að nota fjaðrir frá rancho finndu þér bara eitthvað annað,þeir eru með ágæta dempara en fjaðrirnar eru bara ekki að gera sig frá þeim.
-
með hverju mæla sérfræðingar ef maður ætlar á annað borð að halda fjöðrunum ??
-
Rússafjaðrir :mrgreen:
Mjúkar og fínar.
-
Ég hef pantað fjaðrir í gegnum Ljónsstaði. Talsvert betra verð hjá þeim heldur en Benna líka
-
ég mæli líka með á Ljónstöðum :D