Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: sverrir_d on June 02, 2009, 01:17:32
-
Góðan daginn,
Ég er að leita mér af pústgrein fyrir 200cid 6cyl. vélina í Ford Bronco '73. Það má hafa samband við mig í e-mailið sverrir_d@simnet.is, síma 848-0726 / 860-0074 eða hérna á spjallinu. Það væri frábært ef einhver lumar á henni eða veit um einhvern sem gæti átt hana, og vill missa hana fyrir sanngjarnt verð.