Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Halldór Ragnarsson on June 01, 2009, 11:28:31

Title: Flott uppgerð V10 Beaumont 67 (Chevelle)
Post by: Halldór Ragnarsson on June 01, 2009, 11:28:31
http://www.chevelles.com/forums/showthread.php?t=181312
Title: Re: Flott uppgerð V10 Beaumont 67 (Chevelle)
Post by: Kiddi on June 01, 2009, 18:16:04
Þetta hefur verið fínn bíll áður en hann byrjaði á þessu rugli :???:
Title: Re: Flott uppgerð V10 Beaumont 67 (Chevelle)
Post by: Belair on June 02, 2009, 02:48:12
þetta verður flott , en hallinn á vélinni  :-k
(http://i200.photobucket.com/albums/aa205/buttslapper69/DSCF2387.jpg)
Title: Re: Flott uppgerð V10 Beaumont 67 (Chevelle)
Post by: Svenni Devil Racing on June 02, 2009, 19:34:55
OOJJJJJ hvaða vitleysingur setur mopar í GM  ](*,) [-X :evil:
Title: Re: Flott uppgerð V10 Beaumont 67 (Chevelle)
Post by: Ramcharger on June 03, 2009, 09:28:18
Man eftir einum sem setti 383 í Novu :roll:

Title: Re: Flott uppgerð V10 Beaumont 67 (Chevelle)
Post by: Björgvin Ólafsson on June 03, 2009, 10:43:05
OOJJJJJ hvaða vitleysingur setur mopar í GM  ](*,) [-X :evil:

Ég myndi nú telja það til bóta :wink: :-"

kv
Björgvin
Title: Re: Flott uppgerð V10 Beaumont 67 (Chevelle)
Post by: Halldór Ragnarsson on June 03, 2009, 11:20:37
Þetta er einföld hagfræði að sögn eigandans,ný BBC 502 kostar  $15.000,hann fékk V10 mótorinn með kassa og öllu rafkerfi fyrir $8000
Halldór
Title: Re: Flott uppgerð V10 Beaumont 67 (Chevelle)
Post by: Helgi on June 05, 2009, 17:13:35
Þetta hlýtur nátta bara að vera eitthvað grín...

(http://i200.photobucket.com/albums/aa205/buttslapper69/DSCF1580.jpg)
Title: Re: Flott uppgerð V10 Beaumont 67 (Chevelle)
Post by: Svenni Devil Racing on June 06, 2009, 00:34:09
OOJJJJJ hvaða vitleysingur setur mopar í GM  ](*,) [-X :evil:

Ég myndi nú telja það til bóta :wink: :-"

kv
Björgvin

eheh nei hætttu nú alveg  :lol: ,þetta bara má ekki
Title: Re: Flott uppgerð V10 Beaumont 67 (Chevelle)
Post by: Tóti on June 06, 2009, 19:47:49
Farið að lýta ágætlega út hjá honum...
(http://i200.photobucket.com/albums/aa205/buttslapper69/DSCF3838.jpg)
(http://i200.photobucket.com/albums/aa205/buttslapper69/DSCF0010.jpg)
Title: Re: Flott uppgerð V10 Beaumont 67 (Chevelle)
Post by: Binnigas on June 06, 2009, 20:30:39
mér sýnist að hann þurfi að taka boddyið af til þess að ná skaftinu og pústinu úr honum,,,,  Finnst þetta pínu skrítið eitthvað  :-({|=
Title: Re: Flott uppgerð V10 Beaumont 67 (Chevelle)
Post by: Mtt on June 07, 2009, 00:24:48
lesa meira hann útskýrir alltsaman heff flott smíði samt

Mtt