Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Ísinn on May 31, 2009, 19:28:01

Title: vento partabíll
Post by: Ísinn on May 31, 2009, 19:28:01
til sölu frábær partabíll er dökkgrænn ekkert ryð (nokkrir litlir riðblettir,,,eru bara ofan á ekkert gat inn (2 min puss og þeir farnir)
er ógangfær vél biluð en allt annað í frábæru standi..
er bara búinn að vera 100% frúarbíll  Wink
yrði örugglega ekkert dýrt að laga vélina ef einhver flinkur kann  Very Happy (giska á einn stimpill eða eitthvað smotterý sé bilað..
allavega.
er: ssk
er: bensín.
ekki tjónabíll
kem með fleiri upplýsingar síðar og vonandi myndir Wink
er að selja hann fyrir mömmu  Smile   
ásett verð 110þ  en ekkert heilagt
sími 8620314

kv ísak