Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: kerúlfur on May 31, 2009, 19:11:10

Title: vírus á bilavefnum??
Post by: kerúlfur on May 31, 2009, 19:11:10
málið er það að þegar ég ætla að fara skoða myndir af bílum á vefnum kemur vírusvörnin upp og segir að það sé vírus kominn í tölvuna ég prófaði að fara í aðra tölvu og kom sama upp í henni, hvað er í gangi??
Title: Re: vírus á bilavefnum??
Post by: Gustur RS on May 31, 2009, 20:18:11
Þetta er allt í góðu hjá mér, og vírus vörnin finnur ekki neitt
Title: Re: vírus á bilavefnum??
Post by: Halldór Ragnarsson on May 31, 2009, 21:28:29
Ég fékk svona viðvörun hjá mér
Halldór
Title: Re: vírus á bilavefnum??
Post by: motors on May 31, 2009, 22:19:32
Ég fékk viðvörun líka,hvað er í gangi. :?:
Title: Re: vírus á bilavefnum??
Post by: Moli on June 01, 2009, 02:51:18
Veit ekki, kíki á þetta eftir helgi þegar ég hef tíma, vírusvörnin mín segir mér ekkert, þarf að tala við hýsingaraðilann!
Title: Re: vírus á bilavefnum??
Post by: Lexi Þ. on June 02, 2009, 02:02:32
ég fékk svona að það væri kominn vírus í tölvuna   eikkað rugl 

og ég skannaði  helvítis tölvuna

vírusvörnin mín finnur ekki neitt en samt er talvan í fokki

hvað er í gangi ?

er óhætt að nota síðuna í öðrum tölvum án þess að eiga það á hættu að fá vírus í hana
Title: Re: vírus á bilavefnum??
Post by: Belair on June 02, 2009, 02:08:34
góðar likur að þetta se bara ný vírusvörn + gömul síðu upseting = heimsk virusvörn