Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: T/A on May 30, 2009, 22:48:56

Title: Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?
Post by: T/A on May 30, 2009, 22:48:56
Af einskærri forvitni langar mig til að vita hvort að þessi Blazer sé enn á götunni....og hvort einhver lumi á nýlegum myndum.
Kv. Kristján
Title: Re: Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?
Post by: Svenni Devil Racing on May 31, 2009, 00:04:37
Held að þessi hafi verið á egilstöðum fyrir ca 3-5 árum ef þetta sé sami bíll var með TPI held 350 frekar en 305 ,

og var seldur í alveg öruglega í bæinn
Title: Re: Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?
Post by: T/A on May 31, 2009, 10:18:26
...já það passar. Hann var með 350 TPI Corvettu vél.
Title: Re: Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?
Post by: Kiddicamaro on May 31, 2009, 18:59:31
jájá þeir voru allir með corvettu vél #-o
Title: Re: Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?
Post by: Hilmarb on May 31, 2009, 21:45:18
TPI Corvettuvél=TPI Camarovél =>ekkert merkilegt :wink:
Title: Re: Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?
Post by: nonni400 on June 01, 2009, 00:37:09
Það væri líka gaman ef einhver gæti bent á allar þessar vélarlausu Corvettur  :)
Title: Re: Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?
Post by: T/A on June 01, 2009, 10:18:30
...voðalega fínt allt saman. Fyrst að það kemst ekkert annað að hjá ykkur en mótorinn í þessum bíl þá er hér mynd af honum... :mrgreen:
Title: Re: Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?
Post by: Hilmarb on June 01, 2009, 11:58:22
Þetta lítur út eins og 1990 eða 1991 Camaro vél.

kv,
Title: Re: Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?
Post by: Sonny Crockett on June 01, 2009, 17:07:43
Þessi elska stendur í Funahöfðanum.
Man eftir því í fyrra allavega, þá var hann til sölu á 500þkr.

Title: Re: Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?
Post by: Geir-H on June 01, 2009, 18:43:40
Það væri líka gaman ef einhver gæti bent á allar þessar vélarlausu Corvettur  :)

Nákvæmlega hef alltaf spáð mikið í þessu
Title: Re: Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?
Post by: T/A on June 01, 2009, 22:52:21
Þessi elska stendur í Funahöfðanum.
Man eftir því í fyrra allavega, þá var hann til sölu á 500þkr.



Ertu viss um það? Þessi stendur í Funahöfðanum.... og þetta er ólíklega sami bíll. Það geta reyndar staðið aðrir bílar í Funahöfðanum en bara þessi  :D
Title: Re: Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?
Post by: GTA on June 01, 2009, 23:29:21
Þetta  er ekki sami bíllinn..... það er búið að færa afturhásinguna aftar á þessum sem fyrri.
Efast um að sá sem á hann núna hafi fært hásinguna fram aftur og soðið í brettið :)

kv,
Ágúst.
Title: Re: Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?
Post by: GTA on June 01, 2009, 23:34:12
Hérna er önnur mynd af honum...........

(http://photos-h.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v1925/50/93/587113900/n587113900_1181199_3335.jpg)

kv,
Ágúst.
Title: Re: Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?
Post by: Sonny Crockett on June 04, 2009, 14:01:54
afsakið my bad.  :???:
fannst þeir svo djöfull líkir eithva... Bráðmynaleg tröll engu að síður.
Title: Re: Er þessi breytti Blazer 1973 ennþá til?
Post by: thunder on June 05, 2009, 22:20:10
hann er vestur í djúpi nanar á garðstöðum og eigandinn heittir Pétur og er bróðir Bjössa sem á alla bilana þar