Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: indjaninn on May 29, 2009, 17:10:41

Title: LS-1 RX-8
Post by: indjaninn on May 29, 2009, 17:10:41
erum að setja LS-1 mótor GTO beinskiptum  í RX-8.
Er kominn í gang og keyrir verður á burnout sýninguni um helgina



(http://photos-g.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs028.snc1/4288_1074048534614_1328202315_30223086_3811472_n.jpg)

líffæragjafinn

http://www.facebook.com/home.php?filter=app_2392950137#/video/video.php?v=91501416432&ref=nf (http://www.facebook.com/home.php?filter=app_2392950137#/video/video.php?v=91501416432&ref=nf)

(http://photos-f.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs028.snc1/4288_1074315061277_1328202315_30223901_2053247_n.jpg)

(http://photos-a.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs028.snc1/4288_1074719671392_1328202315_30224808_883063_n.jpg)

(http://photos-e.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs028.snc1/4288_1074719831396_1328202315_30224812_8150653_n.jpg)

(http://photos-g.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs028.snc1/4288_1074719911398_1328202315_30224814_1314816_n.jpg)

(http://photos-a.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs028.snc1/4288_1074719991400_1328202315_30224816_5582472_n.jpg)

(http://photos-a.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs011.snc1/4467_1080961507434_1328202315_30241840_7561627_n.jpg)

(http://photos-b.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs011.snc1/4467_1080961547435_1328202315_30241841_4558756_n.jpg)

(http://photos-c.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v4467/212/61/1328202315/n1328202315_30241842_1924866.jpg)

(http://photos-h.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v4467/212/61/1328202315/n1328202315_30241847_2759978.jpg)

(http://photos-b.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs051.snc1/4467_1080961867443_1328202315_30241849_4050054_n.jpg)

(http://photos-c.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v4467/212/61/1328202315/n1328202315_30241850_1901866.jpg)

(http://photos-g.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs051.snc1/4467_1080967147575_1328202315_30241854_263017_n.jpg)

(http://photos-a.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v4467/212/61/1328202315/n1328202315_30241856_3369378.jpg)


fleiri myndir á facebook síðuni okkar
Mótorstilling
Title: Re: LS-1 RX-8
Post by: Belair on May 29, 2009, 18:15:57
nice  =D>
Title: Re: LS-1 RX-8
Post by: Ragnar93 on May 29, 2009, 18:21:04
Djöfull er þetta sweet  :D
Title: Re: LS-1 RX-8
Post by: Chevelle on May 29, 2009, 18:32:41
cool   =D>
Title: Re: LS-1 RX-8
Post by: Andrés G on May 29, 2009, 18:50:43
þetta er snilld, hlakka til að sjá hann á sýnigunni! 8-)
Title: Re: LS-1 RX-8
Post by: Gustur RS on May 29, 2009, 23:41:14
Þetta er flott

Ég var mikið búinn að reyna ná í þennan gto en mér var alltaf sagt að hann væri ekki til sölu þar sem tjónið væri í málaferlum.

Kv.
 Þói
Title: Re: LS-1 RX-8
Post by: Kristján Ingvars on May 29, 2009, 23:49:41
Djöfull sem þetta er hrikalega magnað  :D  Bara geðveikt að sjá hvernig hlutirnir eru að þróast hér heima  =D>
Title: Re: LS-1 RX-8
Post by: kallispeed on May 30, 2009, 01:21:43
vá hvað gto-inn hefur fengið að finna fyrir því ..... :mrgreen:
Title: Re: LS-1 RX-8
Post by: cecar on May 30, 2009, 02:27:22
FLott hjá ykkur =D>
Title: Re: LS-1 RX-8
Post by: dart75 on May 30, 2009, 08:34:32
vá hvað gto-inn hefur fengið að finna fyrir því ..... :mrgreen:

fór útaf óg valt á leiðinni á bíladaga 2007 magnað að allir skildu sleppa heilir
Title: Re: LS-1 RX-8
Post by: Racer on May 30, 2009, 10:10:40
svakalegt var það að sjá Gto á hvolfi hjá Hrútafirði.

Ef mig minnir rétt þá slapp fólkið með smá meiðsli og var fullur af fólki á leiðinni norður
Title: Re: LS-1 RX-8
Post by: Nonni on May 30, 2009, 11:01:53
Helvíti er þetta spennandi verkefni  8-)
Title: Re: LS-1 RX-8
Post by: HK RACING2 on May 30, 2009, 15:56:06
vá hvað gto-inn hefur fengið að finna fyrir því ..... :mrgreen:

fór útaf óg valt á leiðinni á bíladaga 2007 magnað að allir skildu sleppa heilir
Það var reyndar 2008 sem þetta gerðist....
Title: Re: LS-1 RX-8
Post by: snæzi on June 01, 2009, 19:54:34
Hvað varð um wankelinn úr rx-8´unni ??
Title: Re: LS-1 RX-8
Post by: HK RACING2 on June 01, 2009, 21:55:08
Hvað varð um wankelinn úr rx-8´unni ??
Hann er bilaður....
Title: Re: LS-1 RX-8
Post by: snæzi on June 01, 2009, 23:07:12
beyond repair þá ?
Title: Re: LS-1 RX-8
Post by: indjaninn on June 03, 2009, 23:44:34
þjappar ekki á öðrum rótor vel nothæfur í varahluti eða uppgerð og til sölu