Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: motors on May 24, 2009, 19:45:17

Title: Fornbílatrygging.
Post by: motors on May 24, 2009, 19:45:17
Hvað eru menn að borga á ári fyrir fornbílatryggingu :?:Er þetta breytilegt eftir félögum eða svipað verð í gangi :?:
Title: Re: Fornbílatrygging.
Post by: Moli on May 24, 2009, 19:54:02
Breytilegt, en ef þú ert í Krúser borgarðu 10.000 kr.- fyrir árið hjá VÍS ef þú ert með "daily driverinn" í tryggingu þar líka.
Title: Re: Fornbílatrygging.
Post by: 1965 Chevy II on May 25, 2009, 22:16:53
Ég er að borga 25000kr hjá Verði + 8000kr fyrir viðaukann út árið og það gekk ekki auðveldlega að fá viðaukann,
 ég held að þetta sé það dýrasta sem gengur og gerist í bransanum og ég mun fara annað næsta ár með
mínar tryggingar.
Title: Re: Fornbílatrygging.
Post by: Björgvin Ólafsson on May 25, 2009, 22:28:25
Félagar í Bílaklúbbi Akuryerar geta tryggt hjá Sjóvá fyrir 10 þús. krónur á fornbíl nr. 1 og 2 og svo er rest frí. VÍS býður félagsmönnum 12 þús. krónur á bíl 1. og 2 og rest frítt.

kv
Björgvin
Title: Re: Fornbílatrygging.
Post by: cecar on May 26, 2009, 23:26:35
Félagar í Bílaklúbbi Akuryerar geta tryggt hjá Sjóvá fyrir 10 þús. krónur á fornbíl nr. 1 og 2 og svo er rest frí. VÍS býður félagsmönnum 12 þús. krónur á bíl 1. og 2 og rest frítt.

kv
Björgvin

Var Tm ekki einhvern tíman að bjóða svona díl að borga fyrir 2 eða 3 fornbíla og rest frí ?? Munið þið það ?
Title: Re: Fornbílatrygging.
Post by: bluetrash on May 26, 2009, 23:31:56
veit einhver hvort það skiðtir þá máli hvernig bíl maður er með?

Ég var að skoða þetta ídag og besta sem ég fann var á 30þús árið fyrir camaro-inn hja mér..

Fór reyndar ekki í TM
Title: Re: Fornbílatrygging.
Post by: Jón Þór Bjarnason on May 27, 2009, 09:43:03
veit einhver hvort það skiðtir þá máli hvernig bíl maður er með?

Ég var að skoða þetta ídag og besta sem ég fann var á 30þús árið fyrir camaro-inn hja mér..

Fór reyndar ekki í TM
Ég er með árg ´84 líka eins og þú og er að borga 15 kall. Ég er hjá sjóvá.
Title: Re: Fornbílatrygging.
Post by: emm1966 on June 02, 2009, 07:30:17
10þús hjá Vís í gegnum krúser.