Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 440sixpack on May 23, 2009, 11:36:06

Title: Félagsskírteini
Post by: 440sixpack on May 23, 2009, 11:36:06
Verđur hćgt ađ nálgast félagsskírteiniđ á Burnout sýningunni?
Title: Re: Félagsskírteini
Post by: Moli on May 23, 2009, 13:17:12
Sćll Tóti,

Já ţađ verđur hćgt, ţeir sem eiga eftir ađ fá skírteinin afhent geta nálgast ţau í sjoppunni.
Title: Re: Félagsskírteini
Post by: 440sixpack on June 06, 2009, 11:25:35
Fór á sýninguna en ekkert skírteini var í sjoppuni :roll:
Title: Re: Félagsskírteini
Post by: Moli on June 06, 2009, 13:36:02
Fór á sýninguna en ekkert skírteini var í sjoppuni :roll:

hmm.. ţau voru nú ţarna, spurning hvort ađ sjoppustaffiđ sem hafi veriđ í vinnu á ţessari vakt hafi ekki vitađ af ţví!  :-k
Title: Re: Félagsskírteini
Post by: 440sixpack on June 16, 2009, 08:38:30
Er mađur of frekur ađ ćtlast til ţess ađ fá ţetta sent í pósti, eđa ţarf mađur ađ eltast viđ ţetta mikiđ lengur? :-"
Title: Re: Félagsskírteini
Post by: Jón Ţór Bjarnason on June 16, 2009, 11:34:19
Er mađur of frekur ađ ćtlast til ţess ađ fá ţetta sent í pósti, eđa ţarf mađur ađ eltast viđ ţetta mikiđ lengur? :-"
Undanfarin ár hafa félagsskirteinin veriđ upp í félagshúsnćđi KK, nánar tiltekiđ í sjoppunni.
Ţar hafa félagsmenn komiđ t.d. á félagsfundi og sótt sín félagsskirteini
Ţađ hefur ekki tíđkast hjá ţessu félagi ađ senda fólki félagsskirteinin í pósti en ţađ hefur veriđ gert óski fólk eftir ţví.
Allir sem borguđu fyrir Maí eru komnir međ sitt skirteini.

T.d. núna heitir ţú bara 440sixpack
Ef ţú myndir skrifa undir međ ţínu raunverulega nafni gćti ég fundiđ ţitt skirteini og sett ţađ í póst fyrir ţig.

Jón Bjarni ćtlar ađ taka međ sér allar grćjur til ađ gera félagsskirteini á Akureyri og er hćgt ađ hafa samband viđ hann ef menn eru í vanda staddir fyrir norđan.
Title: Re: Félagsskírteini
Post by: 440sixpack on June 19, 2009, 09:14:35
Ţórđur Ingvarsson
Selásbraut 52
110 Reykjavík