Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Lexi Þ. on May 23, 2009, 03:48:31
-
Sælir mér langar aðeins að forvitnast um Sögu fimm bíla hérna og vill fá myndir af bílunum bæði gamlar og nýjar og allan pakkann sem tengist sögu þessara bíla ég er með númerin á öllum fimm
númer Eitt: Mustang, númer: R19968
Númer Tvö: Man ekki Frammleiðanda, númer: R2290
Númer þrjú:Man ekki Frammleiðanda, Númer: R795
Númer Fjögur: Man ekki Frammleiðanda, Númer: R9949
Númer Fimm: Cadillac, Númer: B343
þetta eru allt númer sem eru á bílunum í dag
Eins og ég seigi komiði með myndir, og allt sem tengist þessum bílum á einhvern hátt
Eigandaferil og allt
Vonandi Getið þið reddað þessu fyrir mig , Moli og félagar
með fyrirframm þökk
Kv.Alexander
-
R19968 FORD MUSTANG 8T01T168531 Fastanúmer: FL054
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_67_68/1846.jpg)
R2290 FORD FAIRLANE 500 D7RW191661 Fastanúmer: PO591
R795 OLDSMOBILE SUPER 88 HOLIDAY 588M06884 Fastanúmer: RE098
R9949 FORD CROWN VICTORIA M6MEXW100203 Fastanúmer: KN022
B343 1981 CADILLAC Eldorado 1G6AL5791BE637954 Fastanúmer: VYJ18
-
er einhver möguleiki að fá Eigandaferil á þessum bílum?
er einhver möguleiki á því að fá gamlar myndir af þessum bílum?
og allt þar á milli ?
-
Um Þennann Ford Crown Vic, Veit eithver hvar þessi bíll er, Og hvaða árgerð hann er ? :wink:
-
Um Þennann Ford Crown Vic "KN022 ", Veit eithver hvar þessi bíll er, Og hvaða árgerð hann er ? :wink:
-
Um Þennann Ford Crown Vic "KN022 ", Veit eithver hvar þessi bíll er, Og hvaða árgerð hann er ? :wink:
1956
-
haha Takk Fyrir Félagi, Bara spá þvi ég er með 1 crown. 84 Mdl sem eg er að Leita af svolítið af dóti í. Væri gamann að frétta af þessum 80-85 bílum, ef eithvað væri eftir af þeim hér á landi.
-
ekki neitt smá fallegur þessi 56 ford .. bara fegurð .. :mrgreen: