Markađurinn (Ekki fyrir fyrirtćki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: siggib on May 22, 2009, 17:57:14

Title: Vantar startara á 4.9 lítra(300) ford
Post by: siggib on May 22, 2009, 17:57:14
Hann má vera ónýtur og ljótur enn húsiđ verđur ađ vera heilt.
Lćt fylgja međ myndir af passandi startara.

Ţessi startari finnst í Ford explorer og ranger međ 4 lítra vélunum og beinskiptir og einnig í 4.9 lítra vélinni í stóra bronco beinskiptum og ábyggilega haug af fleiri fordum.

S: 6988118
Netfang: siggib@hive.is