Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: íbbiM on May 21, 2009, 18:45:49
-
varð vitni af hrottalega sorglegum atburði í gær, í hafnafirðinum
eigandi á mínar samúðar kveðjur,
íbbi
-
hvað gerðist?
-
sá alveg sérlega fallegan bíl skemmast dáldið
ég ætla leyfa eigandanum eða einhverjum sem þekkir til hans að segja betur frá.
-
:?: :?: :-({|=
-
Já Daddi lennti í smá óhappi á kryppunni í gær. Stelpa sem keyrði fyrir hann og bíllinn er talsvert tjónaður að framan. Ekki beint það skemmtilegasta í byrjun sumars... Meira hvað karlinn er alltaf óheppinn :neutral:
-
já það var ekki gott :cry:en það er svona flakk hér sem er öruglega hægt að fá fyrir lítið gott í varahluti :-k
-
Hvernig bíll var þetta
-
volvo kryppa
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/kvartmila/aefing_27_06_08/normal_IMG_1451.JPG)