Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: dilbert on May 21, 2009, 14:48:50

Title: Súbarú
Post by: dilbert on May 21, 2009, 14:48:50
Er að leita af Subaru 1800 sem amma og afi áttu  =P~, sem er/var með númerið YZ-270.

Mynd:
(http://i40.tinypic.com/10r96pj.jpg)



Title: Re: Súbarú
Post by: Valli Djöfull on May 21, 2009, 21:50:12
Ágætis byrjun að fara á www.us.is og slá inn bílnúmerið vinstra megin..

Þar stendur:

Staða:     Afskráð
Næsta aðalskoðun:    01.10.2006

Svo ég býst við að hann hafi dáið 2005/2006..:)