Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: 57Chevy on May 20, 2009, 22:11:10
-
Veit einhver hvaða bíll þetta er og þekkir sögu hans????
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_79_81/normal_tabig.jpg)
-
hann var á selfossi í kringum ´90 og eitthvað lítið,400 vél og beinskiptur,ég er að vinna með gæjanum sem átti hann þá,hann lét víst handmála örninn á húddið :)...byrjaði að rífa hann og ætlaði að mála en nennti þessu ekki og seldi hann,síðasta sem hann heyrði þá var hann eins og hann seldi hann...
-
hann var á selfossi í kringum ´90 og eitthvað lítið,400 vél og beinskiptur,ég er að vinna með gæjanum sem átti hann þá,hann lét víst handmála örninn á húddið :)...byrjaði að rífa hann og ætlaði að mála en nennti þessu ekki og seldi hann,síðasta sem hann heyrði þá var hann eins og hann seldi hann...
Veistu nokkuð hvaða númer var á honum? (Fastnúmer?)
-
nei því miður,en hann var held ég með x-1982...svo sagði gæjinn allavega :???:
-
Er þetta ekki bíllinn sem Ingimar Baldvinss. flutti inn í kringum 86 og notaði sjálfur í ca eitt ár.
Hann var 80 árg með 301 og sjálfsk. Svartur með rauða innréttingu og maður þekkti hann á því
að hann var á Pontiac Rally - felgum.
Hann hvarf síðan stuttu seina.
-
Nú vantar að ransóknarbílamenn kveikji á sellunum og fletti í skránum og myndum. [-o<
-
Er þetta ekki bíllinn sem Ingimar Baldvinss. flutti inn í kringum 86 og notaði sjálfur í ca eitt ár.
Hann var 80 árg með 301 og sjálfsk. Svartur með rauða innréttingu og maður þekkti hann á því
að hann var á Pontiac Rally - felgum.
Hann hvarf síðan stuttu seina.
Það stendur 6,6 lítrar á honum, passar ekki við 301, en er rétt fyrir 403. :-k
-
Man ekki betur en að Ingimar lét málann og laga þegar að hann kom með hann heim.
Þetta er nú bara límmiði, lítið mál að .......
Ertu að spá hvort þessi sé þinn??
Hvað segir VIN #
-
Já var að velta því fyrir mér, sá er við erum með var/er með rauða innréttingu.
-
ég man eftir að hafa séð þennan bíl á geymslusvæðinu, eflaust í kringum aldarmótin
-
Ég tók þessa mynd af bílnum á geymslusvæðinu, þá var hann í fínu standi til að gera upp. Ég giska á að myndin sé tekin ca. 96-98 þegar ég var smápúki :lol:
-
þetta er bíllin sem Ingimar flutti inn,hann var orginal með 301 en vinnufélagi minn lét í hann 350 með 400 heddum beinskiptingu og eitthvað meira úr 400 vélinni.Og hann var rauður að innan
-
Ég tók þessa mynd af bílnum á geymslusvæðinu, þá var hann í fínu standi til að gera upp. Ég giska á að myndin sé tekin ca. 96-98 þegar ég var smápúki :lol:
Kiddi áttu nokkuð fleiri myndir.????
-
þetta er bíllin sem Ingimar flutti inn,hann var orginal með 301 en vinnufélagi minn lét í hann 350 með 400 heddum beinskiptingu og eitthvað meira úr 400 vélinni.Og hann var rauður að innan
Old School, ertu til í að spyrja vinnufélaga þinn hvort hann eigi nokkuð myndir af bílnum frá þessum tíma.????
Spurðu hann einnig hvort það hafi nokkuð verið búið að breikka afturfelgurnar.????
Það bendir margt til þess að þetta sé bíllinn sem við erum með.
-
þetta er bíllin sem Ingimar flutti inn,hann var orginal með 301 en vinnufélagi minn lét í hann 350 með 400 heddum beinskiptingu og eitthvað meira úr 400 vélinni.Og hann var rauður að innan
Old School, ertu til í að spyrja vinnufélaga þinn hvort hann eigi nokkuð myndir af bílnum frá þessum tíma.????
Spurðu hann einnig hvort það hafi nokkuð verið búið að breikka afturfelgurnar.????
Það bendir mart til þess að þetta sé bíllinn sem við erum með.
Gussi, komdu með VIN# af bílnum ykkar ég get flett því upp fyrir þig! :wink:
-
er þetta ekki þessi??
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_79_81/transam_smurogdekk.jpg)
-
er þetta ekki þessi??
nei, ekki þessi, þetta er MC-387.
Gussi komdu með VIN númerið, ég skal fletta því upp!
-
Ég tók þessa mynd af bílnum á geymslusvæðinu, þá var hann í fínu standi til að gera upp. Ég giska á að myndin sé tekin ca. 96-98 þegar ég var smápúki :lol:
Kiddi áttu nokkuð fleiri myndir.????
Nei.. sorry
-
Komið er í ljós að bíllinn sem við erum með, er sá sem er á myndinni sem ég spurði um fyrst í þessum þræði. 8-)
TAKK Maggi fyrir hjálpina. =D> Meiri upplýsingar síðar og myndir. [-(
-
jæja ég fékk gamlar myndir...og komst að því að gæjinn lét breikka felgurnar sem eru undir honum þarna
-
Takk fyrir þetta Old School. Ótrúlegt að þessi bíll hafi þurt á uppgerð að halda, og sé núna í 10.000 molum. :???:
Þetta verður tjallans #-o, er hræddur um að hann sé ekki að fara á götuna strax, en góðir hlutir gerast oft hægt og verða þess betri.
](*,) ](*,) ](*,) #-o #-o :D 8-)
-
ekkert mál,ég veit hinsvegar að honum langar að sjá kaggann sinn aftur einhvern tímann...þú átt kannski myndir af honum eins og hann er núna?
-
ekkert mál,ég veit hinsvegar að honum langar að sjá kaggann sinn aftur einhvern tímann...þú átt kannski myndir af honum eins og hann er núna?
Þori ekki að setja inn, fyrri eigendur gætu lent á slysadeild þegar liði yfir þá. :shock:
Þær koma seinna. :-#