Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Kristján Skjóldal on May 20, 2009, 08:13:21

Title: Húsavik
Post by: Kristján Skjóldal on May 20, 2009, 08:13:21
sá ţennan ţar bara flotur bill
Title: Re: Húsavik
Post by: Kristján Skjóldal on May 21, 2009, 12:19:30
svo er ţessi bara búinn ađ standa viđ ţetta hús fá ţví ađ ég man eftir mér #-o :D
Title: Re: Húsavik
Post by: Guđmundur Björnsson on May 21, 2009, 12:27:19
sá ţennan ţar bara flotur bill

Sammála Kristján,ótrúlega flottur ţessi Blazer =D> og liturinn er góđur :wink:
Title: Re: Húsavik
Post by: bel air 59 on May 21, 2009, 13:34:37
Ţessi Blazer er náttúrulega bara mubla.

Bjarni Ađalgeirsson útgerđarmađur á Húsavík á ţennan Blazer og var hann gerđur upp frá grunni á Bílaleigu Húsavíkur. Mjög fallegur og vel unnin bíll hjá köllunum á bílaleigunni.