Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Kobbi219 on May 19, 2009, 22:02:08
-
Þessi var á Akureyri um 1979.
Veit einhver eitthvað um afdrif hans eftir það?
(http://i7.photobucket.com/albums/y276/JakeMaiden/-1.jpg)
-
Hummm.... gæti verið minn gamli.
Veistu hvort að hann hafi verið hvítur að innan ?
-
Hann var skilst mér ekki alveg hvítur. Ljós / ljósbrúnn einhvern veginn
-
Væri gaman ef einhver gæti slegið upp eigendaferlinum
-
Hva ... rak ég menn á gat?? :lol:
-
Skoðaðu þráðinn camaro-sérfræðingar.
Verður ekki að vera fastanúmer til að skoða ferilinn.
-
Skoðaðu þráðinn camaro-sérfræðingar.
Verður ekki að vera fastanúmer til að skoða ferilinn.
Jú, fastanúmer eða síðasta skráða steðjanúmer.
-
ég held að þessi bill sé hér fyir austan mig :-k inn í hlöðu og ný 454 en í kassa við hliðina á honum :-#
-
Eins og menn sjá kanski þá átti þessi að vera eftirlíking af ÖS Cammanum og þeim er oft ruglað saman.
-
EN ...... er hann enn til?
-
EN ...... er hann enn til?
Já
kv
Björgvin
-
Og ekkert meira um það að segja? Er ekki að spyrja af neinu öðru en forvitni því aðili mér nákominn átti hann í gamla daga.
-
Er þetta eitthvað voða leyndó? :shock:
-
Ertu búinn að lesa þráðinn Camaro-Sérfræðingar frá Mola,þá sérðu að þessi blái er sami bíll.
Ég átti hann 83-4,hann var svona brúnn með vinilltop, sem var tekinn af og bíllinn málaður blár.
'eg kaupi hann uppí mosó,þá var hann hálf viðgerður eftir tjón og vantað vél og skift.
Hann gereyðilagðis í tjóni við VW Rúgbrauð seina.
Skoðaðu þráðinn!!!!!!!!!!
-
Já já, rólegan æsing :lol: