Kvartmílan => Muscle Car deildin og rúnturinn. => Topic started by: emm1966 on May 18, 2009, 14:36:11
-
Hittst verður á bílaplani Vís ármúla 3 ekið innum stórt járnhlið í hallarmúla og þar verður áhveðið af þeim sem mæta hvert skal halda.
Mæting kl:19:30
Allir velkomnir!!
-
Eftir veitingar í vís var ekið um hafnarfjörðinn og kíkt var í skúrinn hjá kidda.