Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: stefhauk on May 17, 2009, 22:42:18

Title: BMW E36 sedan 4 dyra að fara í rif á morgun
Post by: stefhauk on May 17, 2009, 22:42:18
Látið mig vita hvað ykkur vantar bíllinn verður rifinn á morgun

þetta er E36 318IA

skiptinginn er ónýt
mælaborð dettur stundum út
bílstjórasæti er rifið
og farþegabrettið að framan er ónýtt

enn allt annað er heilt nánast

hér er mynd af bílnum

(http://i355.photobucket.com/albums/r443/stebbihr/DSC04090.jpg)

(http://i355.photobucket.com/albums/r443/stebbihr/DSC04095.jpg)

er í síma 6905351