Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: ICE28 on May 16, 2009, 11:39:51

Title: Langar í jeppa í skiptum. Er með XC90
Post by: ICE28 on May 16, 2009, 11:39:51
er með í staðin 2005 Volvo XC90

Ekinn 84.000 mílur

Hvítur

regnskynjari

bakkskynjarar

cruise

abs

skriðvörn

spólvörn

stöðuleikakerfi

airbags um allan bíl

hálf leðraður

filmur

Mjög gott sound

Aðgerðastýri

fjars.samlæsingar

Aircondition

Slekkur sjálfur á airbag fyrir farþega frammí ef barn ( x kílóasvið ) situr í framsæti

Tölvustýrð mistöð með sitthvora hitastillingu fyrir bílstjóra/farþega. Hægt að setja á auto og þá sér hún um að halda réttu hitastigi ( bætir við hita og blástur eftir þörfum )

AWD ( XWD Haldex )

5 þrepa sjálfskipting ( ath - ekki sama skipting og í T6 bílnum )

5 cyl 2.5 bensínvél með túrbínu 208 hestöfl

Og eflaust ýmislegt fleira sem ég man ekki í fljótu

----------------------------------------------------------

Langar í skipti á jeppa á verðbilinu 3.5 - 4.5m

Breyttan eða óbreyttan.

Skiptir ekki máli hvort hann er á láni , yfirveðsettur eða lánalaus.

----------------------------------------------------------

Kv. Kalli

kalliihofda@simnet.is

849-2576

Myndir koma seinna í dag