Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Guðmundur Björnsson on May 15, 2009, 23:29:16

Title: Tveir grænir Camaro-ar
Post by: Guðmundur Björnsson on May 15, 2009, 23:29:16
Er með fastanúmerið af tveimur Camaroum sem væri gaman að vita allt um.

70 Camaro Gilberts úrsmiðs BE-149 og græni 72 bíllinn AJ-737sem var uppá skaga og fleiri stöðum

ef einhver nennir!!!!!
Title: Re: Tveir grænir Camaro-ar
Post by: Moli on May 16, 2009, 00:01:07
BE-149

Eigendaferill

26.05.1999    Elvar Kristinn Sigurgeirsson    Þjóðólfstunga    
02.10.1989    Guðný Hanna Harðardóttir    Múlaland 14    
17.09.1989    Sigurður Guðmundsson    Heiðarvegur 41    
08.05.1987    Gunnar Steindór Guðmundsson    Vesturberg 78    
13.05.1986    Sigurður Guðmundsson    Heiðarvegur 41    
06.09.1983    Guðlaugur Þór Harðarson    Ásakór 1    
13.05.1977    Gilbert Ólafur Guðjónsson    Víðihvammur 25

Númeraferill

11.07.1990    BE149    Almenn merki
05.06.1987    R48412    Gamlar plötur
14.05.1986    Y2316    Gamlar plötur
14.05.1985    R66906    Gamlar plötur
13.05.1977    Y6339    Gamlar plötur

Skráningarferill

25.02.1993    Afskráð - Að beiðni yfirvalda
05.03.1974    Nýskráð - Almenn



AJ-737

Eigendaferill

26.10.1990    Anna Katrín Stefánsdóttir    Bjallavað 9    
18.03.1988    Rúnar Ásmundur Harðarson    Háaleitisbraut 101    
15.05.1987    Viðar Helgason    Grettisgata 36b    
03.03.1982    Gunnar Guðjónsson    Grundarás 7    
24.02.1982    Ólafur Hafsteinsson    Gnoðarvogur 24    
16.05.1980    Guðsteinn Oddsson    Jörundarholt 124    
02.03.1979    Ingimar Magnússon    Hólmaflöt 2    
17.11.1978    Olgeir Ingimundarson    Breiðavík 22    
21.05.1975    Rafnkell Már Magnason    Melgerði 13    

Númeraferill

06.07.1989    AJ737    Almenn merki
06.05.1982    R32711    Gamlar plötur
16.05.1980    M746    Gamlar plötur
02.03.1979    M70    Gamlar plötur
17.11.1978    E1498    Gamlar plötur
21.05.1975    U2039    Gamlar plötur

Skráningarferill

04.03.1998    Afskráð - Að beiðni yfirvalda
01.01.1900    Nýskráð - Almenn
Title: Re: Tveir grænir Camaro-ar
Post by: Moli on May 16, 2009, 00:01:34
Koma svo með myndir!  8-)
Title: Re: Tveir grænir Camaro-ar
Post by: 57Chevy on May 16, 2009, 01:21:52
Þó skömm sé frá að segja þá á ég enga almenlega mynd af AJ-737. Það fóru víst allir aurarnir í bensín. :D
Ætla að athuga hvort Ingimar eigi góðar myndir.
Title: Re: Tveir grænir Camaro-ar
Post by: Moli on May 16, 2009, 02:38:19
Hérna eru myndir af BE-149.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_70_73/normal_s4.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_70_73/isl10.gif)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_70_73/normal_1436.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_70_73/isl10.gif)


...og einnig AJ-737


(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_70_73/1971_camaro_350.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_70_73/normal_99.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_70_73/1248.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_70_73/normal_108.jpg)
Title: Re: Tveir grænir Camaro-ar
Post by: keb on May 16, 2009, 12:20:45
Getur ekki verið að BE-149 sé enn á Bolungarvík ??
Einhvern veginn minnir mig að ég hafi heyrt eitthvað um það.
Title: Re: Tveir grænir Camaro-ar
Post by: 57Chevy on May 16, 2009, 13:14:42
Getur ekki verið að BE-149 sé enn á Bolungarvík ??
Einhvern veginn minnir mig að ég hafi heyrt eitthvað um það.
Seinast þegar ég vissi var hann þar inni í skúr, er búin að vera þar í Ca. 15 ár.
Title: Re: Tveir grænir Camaro-ar
Post by: Guðmundur Björnsson on May 17, 2009, 01:33:36
Takk fyrir þetta Moli   :D
Title: Re: Tveir grænir Camaro-ar
Post by: íbbiM on May 17, 2009, 23:45:43
BE er i bolungarvík jú, hef skoðað hann þar inní skúrnum,  og man eftir honum á ferðini í kringum 1990
Title: Re: Tveir grænir Camaro-ar
Post by: Moli on July 13, 2011, 14:09:36
Ein afar gömul af AJ-737

Title: Re: Tveir grænir Camaro-ar
Post by: halldorm on August 21, 2011, 00:20:56
ein gömul af BE-149 tekin um 1998-99