Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Halldór Ragnarsson on May 15, 2009, 20:25:19

Title: Olds Cutlass rallye 70
Post by: Halldór Ragnarsson on May 15, 2009, 20:25:19
Ég man eftir svona bíl hérna,veit nokkur afdrif þess sem kom hingað?Mynd af samskonar bíl: http://countryclassiccars.com/spcars_296.htm
Held að hann hafi verið á Selfossi ca 1984
Þessir bílar voru sérstakir að því leiti að húddið var original fiberglass,nokkurskonar  "poor man´s 442" aðeins seldir í gulum lit að ég held?
Halldór





.
Title: Re: Olds Cutlass rallye 70
Post by: Junk-Yardinn on May 16, 2009, 22:48:35
Hann endaði á Selfossi í portinu á bak við Olís. Síðasti eigandi var Tóti Sverris.

Jói
Title: Re: Olds Cutlass rallye 70
Post by: Belair on May 16, 2009, 23:02:02
sko Mola  :D
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/1575.jpg)

Title: Re: Olds Cutlass rallye 70
Post by: Moli on May 16, 2009, 23:48:13
Það leynist ýmislegt á Molasíðunni.. verst að eiga ekki mynd af Eurovisionfaranum í bikini! :lol:
Title: Re: Olds Cutlass rallye 70
Post by: Björgvin Ólafsson on May 17, 2009, 01:06:38
Það leynist ýmislegt á Molasíðunni.. verst að eiga ekki mynd af Eurovisionfaranum í bikini! :lol:

Ertu þá að tala um Friðrik Ómar? 8-)

kv
Björgvin
Title: Re: Olds Cutlass rallye 70
Post by: Adam on May 17, 2009, 01:49:55
Það leynist ýmislegt á Molasíðunni.. verst að eiga ekki mynd af Eurovisionfaranum í bikini! :lol:

Ertu þá að tala um Friðrik Ómar? 8-) 

kv
Björgvin

ætli það ekki gamli
Title: Re: Olds Cutlass rallye 70
Post by: Moli on May 17, 2009, 16:56:06
Það leynist ýmislegt á Molasíðunni.. verst að eiga ekki mynd af Eurovisionfaranum í bikini! :lol:

Ertu þá að tala um Friðrik Ómar? 8-)

kv
Björgvin

já SÆLL!  :lol:
Title: Re: Olds Cutlass rallye 70
Post by: zerbinn on May 17, 2009, 21:34:22
eða heru hehehehe
Title: Re: Olds Cutlass rallye 70
Post by: 70 olds JR. on July 24, 2012, 22:38:41
hvar er þessi núna?
Title: Re: Olds Cutlass rallye 70
Post by: Ramcharger on July 25, 2012, 10:50:36
Svona Olds?

Title: Re: Olds Cutlass rallye 70
Post by: Halldór Ragnarsson on July 25, 2012, 21:50:47
Einmitt svona
HR
Title: Re: Olds Cutlass rallye 70
Post by: Þórður Ó Traustason on July 25, 2012, 22:49:02
Ég man eftir þessun Olds.Kom úr Sölunefndinni áttatíu og eitthvað.Hann var svona gulur og það stóð Rallye 350 í röndinni á hliðinni á honum.Hann virtist vera alveg orginal bíll.
Title: Re: Olds Cutlass rallye 70
Post by: 70 olds JR. on July 25, 2012, 22:50:45
Hann endaði á Selfossi í portinu á bak við Olís. Síðasti eigandi var Tóti Sverris.

Jói
meinarðu rins og bara endaði eins og að enda lífið?
Title: Re: Olds Cutlass rallye 70
Post by: Moli on July 25, 2012, 23:01:13
Hér eru myndir.