Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Jón Þór Bjarnason on May 12, 2009, 10:24:54
-
Sigurjón Birgir Ámundason á afmæli í dag.
Kallinn á stórafmæli loksins orðinn sjötugur.
Stjórn Kvartmíluklúbbsins óskar honum til hamingju með daginn.
-
þó ég hafi ekki hugmynd um það hver þetta er þá óska ég honum til lukku með daginn \:D/
-
Til hamingju með daginn gamli. :-({|=
mbk Harry
-
Ekki veit ég það heldur svona í fljótu bragði en eitthvað segir mér að hann hafi tengst KK mikið í gegnum tíðina. Kannski einhver punkti upp hver maðurinn sé svona svo við nýliðarnir lærum meira um sögu KK? :)
En ég óska manninum nú samt til hamingju með afmælið :)
-
Til hamingju,hann hefur unnið mikið starf fyrir klúbbinn,svo mikið veit ég,það gustar af honum. :)
-
Til hamingju með daginn Sigurjón!!
kv
Björgvin
-
Til hamingju með daginn
-
til hamingju gamli :D
-
Hjartanlega til hamingju Sigurjón.
Og berð þetta svona vel, maður gæti haldið að þú værir í mesta lagi 69 +/- 5 ár.
Hver er maðurinn.??????
eruð þið að grínast......
Þetta er hinn heimsfrægi SIGURJÓN SEMENT....
Eitt af því besta sem komið hefur fyrir klúbbinn á eftir bremsukaflanum að sjálfsögðu...
Sigurjón er búinn að vera einn besti stuðningsmaður klúbbsins til fjölda ára og með betri kaffiuppáhellurum sem litið hafa dagsins ljós.
Og ósjaldan hefur hann huggað mann og annan og man ég sérstaklega eftir framistöðu hans við A. Stígson eftir að hann lét Edda K taka sig á taugum á sandspyrnu á Akureyri..... Maður verður bara enn klökkur....
Og á fundum í félagsheimilum hvar sem þau hafa verið var Sigurjón alltaf til staðar ef einhvern vantaði gott þras..(kom reyndar oft með þras óbeðinn)
Og enginn gat komið með meiri steypu um einhver málefni heldur en Sigurjón SEMENT (nema kanski nafni hans Andersen,,, nema hann malbikar )
Svo hver sem er í þessum KKlúbb og spyr "hver er maðurinn" ????....
sá maður gengur ekki á öllum.
hipp hipp húrra.......fyrir Sigurjóni....Og vesalings konunni hans sem hefur þurft að búa með honum öll þessi ár.
Valur Vífilsson. (enn "eldri" kvartmílustrumpur.)
-
Ef þetta hjálpar eitthvað til þá er maðurinn pabbi hans Hálfdáns hins hárfagra. :D
-
Ég vissi að ég fengi eitthvað svona Valur :) En nú veit ég þó eitthvað smá um manninn þó þetta hafi ekki hjálpað mér mikið :lol:
-
Hjartanlega til hamingju Sigurjón.
Og berð þetta svona vel, maður gæti haldið að þú værir í mesta lagi 69 +/- 5 ár.
Hver er maðurinn.??????
eruð þið að grínast......
Þetta er hinn heimsfrægi SIGURJÓN SEMENT....
Eitt af því besta sem komið hefur fyrir klúbbinn á eftir bremsukaflanum að sjálfsögðu...
Sigurjón er búinn að vera einn besti stuðningsmaður klúbbsins til fjölda ára og með betri kaffiuppáhellurum sem litið hafa dagsins ljós.
Og ósjaldan hefur hann huggað mann og annan og man ég sérstaklega eftir framistöðu hans við A. Stígson eftir að hann lét Edda K taka sig á taugum á sandspyrnu á Akureyri..... Maður verður bara enn klökkur....
Og á fundum í félagsheimilum hvar sem þau hafa verið var Sigurjón alltaf til staðar ef einhvern vantaði gott þras..(kom reyndar oft með þras óbeðinn)
Og enginn gat komið með meiri steypu um einhver málefni heldur en Sigurjón SEMENT (nema kanski nafni hans Andersen,,, nema hann malbikar )
Svo hver sem er í þessum KKlúbb og spyr "hver er maðurinn" ????....
sá maður gengur ekki á öllum.
hipp hipp húrra.......fyrir Sigurjóni....Og vesalings konunni hans sem hefur þurft að búa með honum öll þessi ár.
Valur Vífilsson. (enn "eldri" kvartmílustrumpur.)
Var Auðunn Stígs tekinn af Edda K í einhverri sandspyrnunni...........? Þetta hefði ég sko viljað sjá. :mrgreen:
Get svo sem alveg ímyndað mér Auðunn fyrir mér á þeim tímapunkti........en komdu með söguna, svona fyrir okkur hina sem misstum af þessu.
-
Sæll gamli vinur Sigurjón Ámundason.
Innilega til lukku með daginn og árin 70.
Það sem Valur skrifaði hér á undan er allt satt og ekki hægt
að bæta við það.
Kv.Sigurjón Andersen
-
til hamingju.. maður hefur sakna að sjá ekkert af karlinum í nokkur ár :mrgreen:
-
Til hamingju með daginn gamli.Kv Árni Kjartans