Kvartmílan => GM => Topic started by: ADLER on May 11, 2009, 18:41:18

Title: Nýi Camaro klesstur
Post by: ADLER on May 11, 2009, 18:41:18
Quote
it was only 20 hours old



(http://cache.gawker.com/assets/images/jalopnik/2009/05/2010_Camaro_Crash_Jalopnik-topshot.jpg)


http://jalopnik.com/5247902/this-is-what-a-totaled-camaro-ss-looks-like
Title: Re: Nýi Camaro klesstur
Post by: Andrés G on May 11, 2009, 19:27:00
vá hvað þetta hefur verið svekkjandi :eek: :???:
Title: Re: Nýi Camaro klesstur
Post by: dofri on June 15, 2009, 09:42:51
vá svekk !

heppni að hann var í rétti samt :)
Title: Re: Nýi Camaro klesstur
Post by: Buddy on June 15, 2009, 12:11:32

Það er spurning hversu heppinn hann er, las eitthver staðar að bíllinn sem klessti aftan á hann var stolinn og ótryggður?

Kveðja,

Buddy
Title: Re: Nýi Camaro klesstur
Post by: Corradon on June 15, 2009, 14:48:38

Það er spurning hversu heppinn hann er, las eitthver staðar að bíllinn sem klessti aftan á hann var stolinn og ótryggður?

Kveðja,

Buddy

Mikið rétt, unglingur á stolnum Ford Escape, ótryggður og próflaus.

According to Camaro5, this brand spankin' new Camaro SS was reduced to a pile of scrap by an uninsured and unlicensed teenager ridin' dirty in a Ford Escape. We're not sure about the owner, but we would have kicked this kid's ass. Twice, for good measure
Title: Re: Nýi Camaro klesstur
Post by: Buddy on June 15, 2009, 19:33:43
Já það er spurning ef að maður yrði eitthvað álíka óheppinn og þetta grey, myndi maður hringja í lögreglu og tilkynna um morð?

Kveðja,

Buddy
Title: Re: Nýi Camaro klesstur
Post by: GunniCamaro on June 17, 2009, 21:49:21
Fyrst það er verið að tala um nýja Camaroinn að ef maður léti sig dreyma í kreppunni um að maður væri á leiðinni til USA og fengi nýja Camaroinn á bílaleigu (þeir hljóta að kaupa hann þar sem hann kostar ekki nema um 22000 $) og fengi þá ódýrustu gerðina væri það ekki allt í lagi?
Ef menn hafa það í huga að ódýrasta gerðin er ekki "nema" V6 304 hestöfl, 6 gíra beinskipt, um 6 sek. í 100 og fer kvartmíluna á 14:40, væri það EKKI MEIRA EN Í LAGI ?
Ég kíkti í bókabúð í dag og öll bílablöðin voru með nýja Camaroinn á forsíðu og þar var hann að vinna alla í viðmiðun.
Og í einu blaðinu kölluðu þeir V6 camaroinn, "The silence vinner" en í einu slalom prófinu var V6 að skora hærra en V8 SS gerðin.
Title: Re: Nýi Camaro klesstur
Post by: 70 olds JR. on August 03, 2009, 21:08:41
hrikalega fúlt #-o