Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Sivalski on May 11, 2009, 13:06:14
-
Góðann daginn,
Ég er að leita að bíl sem stjúpi átti hérna um árið.
Pontiac Phoenix 1978, keyptur úr Þorlákshöfn og var farið með hann vestur til Bolungarvíkur.
Ekki eru einhverjir hérna sem muna kannski númerið og gætu flett upp og sögu bílsins?
Kveðja Viktor.
-
Góðann daginn,
Ég er að leita að bíl sem stjúpi átti hérna um árið.
Pontiac Phoenix 1978, keyptur úr Þorlákshöfn og var farið með hann vestur til Bolungarvíkur.
Ekki eru einhverjir hérna sem muna kannski númerið og gætu flett upp og sögu bílsins?
Kveðja Viktor.
Hvernig var þessi Fhoenix á litinn.?????
-
Heyrðu hann var brúnn á litinn.
-Viktor
-
Heyrðu hann var brúnn á litinn.
-Viktor
Það voru til 2 brúnir, skoðaðu bilavefur.net
-
jáá ég skoðaði myndir þar :)
hann var brúnn með hvítu svona að aftan hjá afturúðunni og afturfarþegarúðunum.
Hinn brúna bílinn átti frændi hans.
Gamli man hreinlega ekki númerið á bílnum.
Hann átti bílinn árið 1988, Sigurður heitir maðurinn.
-
Ef einungis hafi þeir verið 2 brúnir þá eru þeir báðir búnir að vera hér á Austurlandinu fyrir mjög löngu síðan!,Faðir Sigga H átti annann þeirra á Neskaupstað og hinn var rifin nyður að mig minnir best á Breiðdalsvík!.
-
jáá ég skoðaði myndir þar :)
hann var brúnn með hvítu svona að aftan hjá afturúðunni og afturfarþegarúðunum.
Hinn brúna bílinn átti frændi hans.
Gamli man hreinlega ekki númerið á bílnum.
Hann átti bílinn árið 1988, Sigurður heitir maðurinn.
Kanski hægt að finna hann út frá númerunum á myndunum.?
Hef sjálfur verið að leita að öðrum brúna 2 dyra, frændi átti hann svo til nýjan, skemtilegur bíll. 8-)
Þú getur þegt bílana í sundur á sílsabrettunum, þau voru ekki eins og annar var ekki með fyrir aftan hjól.
Bíllin sem frændi átti. 8-)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/gm/normal_pontiacp.jpg)
-
Það voru seldir nokkrir Phoenix-bílar nýir í gegnum SÍS á þessu ári (1978) er ekki viss hve margir.
Er með eitt fastanúmer af brúnum skratta sem bar númerið S-294 og U-3728 í den,
en númer er EX-625 ef einhver getur dúndrað því upp.
-
það kom einn svona brúnn hingað á AK Stebbi Finns átti hann og málaði hann svartan að mig minnir :-k
-
Annar Brúnn hérna, EX-591 var á Þ-1195,en er skráður sem Grand Prix en samkvæmt Vin er hann Phoenix LJ.
Fletta einhver!!!!!!
-
pontiacinn hér fyrir ofan þessi brúni er sá sem var í Bolingavík minnir að pétur hafi átt hann í víkini
-
Já þetta er bíllinn sem gamli átti! :D
Bergur Karlssson keypti hann af Sigurði stjúpa og svo keypti Pétur Magnússon bílinn af Berg Karlssyni.
Er þessi bíll til eða var hann rifinn?
-Viktor
-
Maður bíður og bíður og bíður. [-o<
Það væri mjög áhugavert ef eitthver gæti flett upp eigendaferli á EX-625 OG EX-591. [-o<
Ég veit að frændi hefur mikin áhuga að vita örlög þess brúna á myndinni. :wink:
-
Maður bíður og bíður og bíður. [-o<
Það væri mjög áhugavert ef eitthver gæti flett upp eigendaferli á EX-625 OG EX-591. [-o<
Ég veit að frændi hefur mikin áhuga að vita örlög þess brúna á myndinni. :wink:
Já það eru allir vondir við mann :evil: eins og ég þurti að hafa fyrir þessu =D>
-
Maður bíður og bíður og bíður. [-o<
Það væri mjög áhugavert ef eitthver gæti flett upp eigendaferli á EX-625 OG EX-591. [-o<
Ég veit að frændi hefur mikin áhuga að vita örlög þess brúna á myndinni. :wink:
Ferill EX-625
Eigendaferill
08.06.1993 Jóhann Hjaltason Kambur 8
25.05.1991 Ingþór Sigurðarson Noregur
11.08.1987 Gísli Helgason Helgafelli 1
18.07.1986 Sigrún Margrét Benediktsdóttir Teigasel 1
24.07.1981 Kristgeir Friðgeirsson Skálaheiði 1
08.09.1980 Þorkell Sigurlaugsson Tjarnarmýri 6
02.07.1980 FRIÐRIK J GARÐARSSON LAUFVANGUR 9
13.06.1979 BJÖRN ÓLAFSSON NORÐURVANGUR 44
02.02.1978 Jóhann P Jónsson Hraunbær 162
Númeraferill
21.06.1991 EX625 Almenn merki
18.07.1986 S294 Gamlar plötur
24.07.1981 U3728 Gamlar plötur
08.09.1980 R6012 Gamlar plötur
07.07.1980 G10752 Gamlar plötur
13.06.1979 G574 Gamlar plötur
02.02.1978 R6461 Gamlar plötur
Skráningarferill
21.06.1991 Endurskráð - Almenn
25.05.1991 Afskráð -
02.02.1978 Nýskráð - Almenn
Ferill EX-591
Eigendaferill
07.04.1993 Vormur Þórðarson Kelduhvammur 16
01.11.1992 Ólafur Jónsson Brautarholt 2
01.02.1992 Jón Árni Þórðarson Laugartún 4
28.08.1991 Sigurður Norðfjörð Guðmundsson Smárahvammur 4
19.05.1990 Kristján Kristjánsson Múlavegur 41
12.06.1989 Jóhannes Tryggvi Jónsson Lokastígur 1
11.05.1989 Birgir Pálsson Hrafnabjörg 8
20.12.1988 Sigurður Þór Ákason Hafnarstræti 77
20.10.1987 Óðinn Jakob Haraldsson Austurvegur 2
07.12.1981 Aðalsteinn Karlsson Baughóll 25
24.04.1981 Flosi Skaftason Hverafold 33
08.06.1980 Jóhann Björn Leifsson Borgarvík 4
23.08.1979 Ólafur Þorsteinsson Ós 1
02.01.1979 Rósa Jónsdóttir Skipasund 80
03.11.1978 Jón Gíslason Urðarás 4
22.09.1978 Sveinbjörn Ragnarsson Svöluás 30
02.06.1978 Þorsteinn Arnar Einarsson Furuhlíð 4
01.02.1978 Jón Kristján Árnason Urðarstekkur 7
Númeraferill
17.12.1990 EX591 Almenn merki
23.10.1987 Þ1195 Gamlar plötur
07.12.1981 Þ1728 Gamlar plötur
07.05.1981 H1999 Gamlar plötur
05.05.1981 R23772 Gamlar plötur
08.06.1980 M1585 Gamlar plötur
23.08.1979 M1168 Gamlar plötur
02.01.1979 R2535 Gamlar plötur
03.11.1978 G191 Gamlar plötur
22.09.1978 G3324 Gamlar plötur
02.06.1978 I2882 Gamlar plötur
01.02.1978 Y2526 Gamlar plötur
Skráningarferill
06.03.1998 Afskráð - Að beiðni yfirvalda
01.02.1978 Nýskráð - Almenn
-
TAKK Maggi. Þá vitum við að sá á myndinni sem ég setti inn er EX-591.
-
Gussi, ég sé að nágranni minn hefur átt hann :smt023
-
Takk kærlega fyrir þetta..! sé nú ekki gamla kallinn á þessum listum =/
En ÞETTA nafn hef ég bara aldrei séð né heyrt
"Vormur" Þórðarson..
blessaður Vormur minn.. já sæll! töff
-
Gamli keypti Phoenixinn sinn úr Þorlákshöfn af Einar sem átti eða rak Dugguna hérna í denn.
Hlítur einhver að kannast við þennan bíl?
-Viktor
-
Ég átti ex 591 á undan jóni árna. enn hann fór aldrey á mitt nafn...1987 keypti ég bláan phoenix sem ég sprauta svartan. eþ747= A 8161 afskráður ´93 stefán F....
-
Sá sem er á sýningu KK 78 er með númerið R8837 en það er ekki á þessum tveim að undan,
þannig að það eru til minnst einn brúnn í viðbót.
Tveir rauðir 78 bílar EX-979 og EÖ-342 ef einhver hefur áhuga.
-
Ég man eftir einum 2 dyra Pontiac Phoenix á Egilstöðum rétt eftir '90,Þann bíl var búið að lakka gulan á litinn og í húddinu var 400 sbc vél! man ekki skráningar.nr! né árgerð hans!,eigandi/eigendur Eiríkur Brynjólfsson-Vignir Brynjólfsson annar hvor þeirra bræðra man bara ekki hvor?
-
Sá sem er á sýningu KK 78 er með númerið R8837 en það er ekki á þessum tveim að undan,
þannig að það eru til minnst einn brúnn í viðbót.
Tveir rauðir 78 bílar EX-979 og EÖ-342 ef einhver hefur áhuga.
Það var víst einn ljósbrúnn, frændi skoðaði hann áður en hann kaupir EX-591, sá hafði lent í tjóni að framan, honum leist ekki á viðgerðina.
Hef líka heirt að það hafi verið til grár.?? Veit eihver um hann.?
-
Ég átti þennan rauða EÖ-342 á árunum ´93-´99 bar hann þá skrásetningarnr.R-9718, seldi hann síðan austur á skeiðum mann að nafni Eiríkur Leifsson en hann keypti hann fyrir frænda sinn að mig minnir, þessum bíl var verið að breyta í pro street græju, það væri gaman að frétta af honum. Þessi grái var málaður gulur og endaði sína daga í rallýcrossi ef við erum að tala um sama bílinn.
-
Hér var eitt sinn einn Pontiac Phoenix til sölu! spurning hvaða bíll þetta er?
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=17472.msg67755#msg67755
-
Þetta er minn gamli rauður, held að hann hafi farið á Hellu eða Hvolsvöll.Það eiga að vera til myndir af honum hér á vefnum einhversstaðar
-
Ég man vel eftir einum silfurgráum með svörtum viniltoppi sem maður frænku minnar keypti nýjan og átti fram undir 1990.
kv Daði.
-
Ég man líka eftir einum sem var svartur með myndum af konu á báðum hurðum með framenda af Novu. Þennan bíl keypti kunningi minn vélarvana árið 1990 og setti í hann 350 olds og bónaði og græjaði svo að úr varð bara huggulegasti bíll, hann selur hann svo fljótega eftir þetta, ég held að hann sé kominn undir þá grænu í dag þessi bíll.
kv Daði.
-
EÞ747..A 8161 Afskráður ´93 Var blár .eg sprautaði hann svartan með myndum´88. Lenti svo á ljósastaur og bryggjupolla annan í jólum ´88..og setti á hann NOVU framenda og grindarenda ofl fyrst það var til...var aldrey jafn flottur.stefán f... AK
-
þessi guli sem var á egilstöðum er komin undir græna var áður grár með svartan hálfvinil ex 590 ef ég man rétt
-
Ég man líka eftir einum sem var svartur með myndum af konu á báðum hurðum með framenda af Novu. Þennan bíl keypti kunningi minn vélarvana árið 1990 og setti í hann 350 olds og bónaði og græjaði svo að úr varð bara huggulegasti bíll, hann selur hann svo fljótega eftir þetta, ég held að hann sé kominn undir þá grænu í dag þessi bíll.
kv Daði.
Var sá bíll með sílsapústi og rauðri innréttingu? held að þetta sé bíll sem pabbi minn átti eitt sinn. og hann átti einmitt þennan brúna sem strákurinn er að leita að. (er stjúpbróðir minn sem bjó til þennan þráð.
-
þessi svarti með novu framendanum og myndum var með blárri innréttingu..A8161.... ](*,)
-
Er einhver sem á myndir af þaim bíl?
þessi svarti með novu framendanum og myndum var með blárri innréttingu..A8161.... ](*,)
-
Er einhver sem á myndir af þaim bíl?
þessi svarti með novu framendanum og myndum var með blárri innréttingu..A8161.... ](*,)
Var mikið að spá í þessum bíl á sínum tíma á bílasölu hérna á Akureyri. Sennilega í kring um 1989. Á engar myndir, en hann var örugglega með svona mynd á hliðunum:
(http://www.joycaros.com/images/34thumb_VARIOUS.jpg)
-j
-
passar.þarf að leita að myndum..
-
Það væri mjög gaman að fá myndir af honum.
kv Daði