Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Arnþór77 on May 11, 2009, 10:13:43

Title: Skoda Turbo lækkað verð fer á yfirtöku 890 þús..........
Post by: Arnþór77 on May 11, 2009, 10:13:43
Skoda Octavia Turbo station 2002 árgerð:

*Ný vetrardekk
*Sumardekk fylgja
*Beinskiptur 5 gíra
*Túrbó
*Aksturstölva sem sýnir eyðslu-útihita-"range" og m. fl.
*Ekinn aðeins 90 þúsund
*ABS, spól- og skrikvörn
*Dráttarkrókur
*Smurbók
*Nýkominn úr tékki í HEKLU
*Eyðsla 8.5 innanbæjar
*Áhvílandi íslenskt lán hjá AVANT að upphæð 890 þús ásett 1100þús
*Afborgun 26.000
*Kraftmikill bíll í topplagi

Upplýsingar í skilaboðum eða í síma 897-3281 Arnþór. Email: arnthor77@gmail.com