Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: asgeirov on May 10, 2009, 21:30:23

Title: Cherokee 35" breyttur -- SELDUR
Post by: asgeirov on May 10, 2009, 21:30:23
*** SELDUR ***

Til sölu Cherokee

Árgerð: 91'
Vél: 6 cyl, 4.0 High Output
Sjálfskiptur

Þarf ást og umhyggju. Er á fínum 35" dekkjum.
Bremsur eru ekki nógu góðar
Þarf að skipta um spindilkúlu að framan vinstra megin
Demparar lélegir
Hitavandamál í átökum
Þarf að skipta um eitthvað af fóðringum í hjólabúnaði

   
Fer á 80.000 krónur  sem er varla fyrir dekkjunum ;)


 
823-9662, Ásgeir    -  Svara í síma á milli 12:00 og 13:00 og svo eftir 19:00.