Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: co-caine on May 10, 2009, 18:16:31

Title: Skipting f/ dodge A500 (42re/h)
Post by: co-caine on May 10, 2009, 18:16:31
sælir. er með dodge dakota 4x4 97 3.9 v6 og skiptingin er orðin leiðinleg í honum, Veit að hún heitir A500 eða 42re/h... er bara að pæla hvort sama skipting sé í e-h öðrum bílum???

takktakk..
Title: Re: Skipting f/ dodge A500 (42re/h)
Post by: co-caine on May 23, 2009, 17:58:07
vantar skiptingu úr dakota,ram eða durango 5,2L