Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: stebbsi on May 09, 2009, 20:28:34

Title: Leiðinlegur í gang..
Post by: stebbsi on May 09, 2009, 20:28:34
Þetta er farið að fara í taugarnar á mér.. Sko, þegar ég starta bílnum í skúrnum ríkur hann í gang, ég keyri hann þar til hann er orðinn heitur en ef ég drep á honum í kannski 10 mínútur þá er hann alveg rosalega leiðinlegur og lengi í gang.. Kannski kólnar hann svona svaka hratt á svona stuttum tíma.. Þetta er eins ef ég geymi hann úti frekar en í skúrnum.. Ég þreif kertin en það breytti engu. Hvað grunar ykkur að sé að?
Title: Re: Leiðinlegur í gang..
Post by: Halli B on May 09, 2009, 23:24:18
kauptu þér Gm
Title: Re: Leiðinlegur í gang..
Post by: Belair on May 09, 2009, 23:33:15
búinn að gá hvort hann sleppir innsoginu þegar hann er orðin heittur  :mrgreen:
Title: Re: Leiðinlegur í gang..
Post by: Gizmo on May 09, 2009, 23:36:42
Blöndungurinn hitnar, bensínið í blöndungnum þenur sig og þarf að komast eitthvað, flæðir niður í milliheddið, allt verður yfirfullt og rennblautt þegar þú reynir að starta honum og svart ský stígur upp þegar hann loks tussast í gang....og gott ef helvítis sjálfvirka innsogið er ekki komið á til að gera illt verra....

Gætir prufað að setja hitahlíf undir torinn eða lækka flothæðina til að prufa eitthvað.
Title: Re: Leiðinlegur í gang..
Post by: Lexi Þ. on May 24, 2009, 03:29:30
kauptu þér Gm

eða Ford  8-)

Mæli meira með Fordinum skoo
Title: Re: Leiðinlegur í gang..
Post by: stebbsi on May 24, 2009, 12:49:31
kauptu þér Gm

eða Ford  8-)

Mæli meira með Fordinum skoo

Ég mæli með málbandi :D

Þetta er ford og búið að redda..
Title: Re: Leiðinlegur í gang..
Post by: Lexi Þ. on May 25, 2009, 17:28:33
kauptu þér Gm

eða Ford  8-)

Mæli meira með Fordinum skoo

Ég mæli með málbandi :D

Þetta er ford og búið að redda..

haha   það kemur ekki neitt framm í auglýsingunni að þetta sé ford  :-k
hélt þetta væri helvítis  Chevy Draslið  að bila  :lol:

Það er þó gott að þú sért með eikkað á milli eyrnana á þér   =D>

Ford= First On Race Day   8-)
Title: Re: Leiðinlegur í gang..
Post by: Halli B on May 29, 2009, 02:17:07
kauptu þér Gm

eða Ford  8-)

Mæli meira með Fordinum skoo

Ég mæli með málbandi :D

Þetta er ford og búið að redda..

haha   það kemur ekki neitt framm í auglýsingunni að þetta sé ford  :-k
hélt þetta væri helvítis  Chevy Draslið  að bila  :lol:

Það er þó gott að þú sért með eikkað á milli eyrnana á þér   =D>

Ford= First On Race Day   8-)

Sé ekki betur en í undirskriftinni þinna að það séu 2 Gm með þínu nafni á en engin Ford :roll:
Title: Re: Leiðinlegur í gang..
Post by: Harry þór on May 31, 2009, 09:57:54
"Búinn að redda" , hvað var málið??
Title: Re: Leiðinlegur í gang..
Post by: stebbsi on May 31, 2009, 11:18:35
"Búinn að redda" , hvað var málið??

Hann hætti bara.. :lol: samt gerist það stundum að hann tekur ekki við sér alveg strax, en það er ekki að valda mér neinum áhyggjum..