Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Biggzon on May 09, 2009, 17:28:41

Title: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
Post by: Biggzon on May 09, 2009, 17:28:41
Jæja þessi mótorinn í svarta 300zx tt var loks tættur í gær, sagt að hann væri farinn að banka á stangarlegum. það hefur greinilega einhver snillingur ákveðið að skipta um allar legurnar sem er sosem besta mál, nema hvað að það gleymdist að setja legur á 2 stimpilstangir. væri gamann að vita hvaða snillingur ber ábyrgð á þessu. það þarf að láta kíkja á sveifarásinn og kaupa svo bara nýjar stangir og kollur, helst bara allt nýtt. skil ekki svona vinnubrögð. ætla fá danna til að koma með myndir af þessu hérna í þennan þráð
Title: Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
Post by: baldur on May 09, 2009, 17:46:04
Voru leguskeljarnar ekki bara niðurmuldar í botninum á olíupönnunni?
Title: Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
Post by: maggifinn on May 09, 2009, 17:48:23
ég veit ekki hvað ég á að segja,,, ég er búinn að  stroka út allavega fimm hnittin tilsvör við þessu..

 

 
Title: Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
Post by: Biggzon on May 09, 2009, 17:50:52
neibb ekki neitt, það var ekkert í pönnuni. það bara sést vel á ásnum að þetta hefur gleymst. skrítið samt bíllinn er ekki ekinn nema 70þús mílur en samt svona illa farinn að mörgu leiti. eina niðurstaðan sem fékkst var að einhver bjáni gleymdi þessu ](*,)
Title: Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
Post by: Danniboy on May 09, 2009, 22:18:12
(http://i20.photobucket.com/albums/b204/HelgaSigga/Nissan300zxTwinturbo005.jpg)

(http://i20.photobucket.com/albums/b204/HelgaSigga/Nissan300zxTwinturbo002.jpg)
(http://i20.photobucket.com/albums/b204/HelgaSigga/Nissan300zxTwinturbo014.jpg)
(http://i20.photobucket.com/albums/b204/HelgaSigga/Nissan300zxTwinturbo028.jpg)

(http://i20.photobucket.com/albums/b204/HelgaSigga/Nissan300zxTwinturbo031.jpg)

(http://i20.photobucket.com/albums/b204/HelgaSigga/Nissan300zxTwinturbo044.jpg)
(http://i20.photobucket.com/albums/b204/HelgaSigga/Nissan300zxTwinturbo049.jpg)

hérna er svo þegar við vorum að koma honum heim
(http://i20.photobucket.com/albums/b204/HelgaSigga/IMG_1390.jpg)
(http://i20.photobucket.com/albums/b204/HelgaSigga/IMG_1379.jpg)
(http://i20.photobucket.com/albums/b204/HelgaSigga/IMG_1386.jpg)
Title: Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
Post by: Biggzon on May 10, 2009, 02:37:03
þessi verður vonandi reddy á komandi vetri svona að mestu stock. danni vill hafa hann ekki of trikkaðann fyrst meðan hann venst alvöru bíl  :mrgreen:
Title: Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
Post by: Bannaður on May 11, 2009, 00:09:20
neibb ekki neitt, það var ekkert í pönnuni. það bara sést vel á ásnum að þetta hefur gleymst. skrítið samt bíllinn er ekki ekinn nema 70þús mílur en samt svona illa farinn að mörgu leiti. eina niðurstaðan sem fékkst var að einhver bjáni gleymdi þessu ](*,)

Það er búið að ganga á ýmsu með þennan mótor og ég bara trúi því ekki að menn ætla að fara reyna upptekningu í 3 skiptið

Enginn stangarlega  :roll:
Title: Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
Post by: Heddportun on May 11, 2009, 03:26:29
Ertu viss um að legan sé ekki soðin á sveifarásinn? Sýndu okkur close up myndir af honum
Title: Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
Post by: Biggzon on May 11, 2009, 11:47:43
neibb ekki neitt, það var ekkert í pönnuni. það bara sést vel á ásnum að þetta hefur gleymst. skrítið samt bíllinn er ekki ekinn nema 70þús mílur en samt svona illa farinn að mörgu leiti. eina niðurstaðan sem fékkst var að einhver bjáni gleymdi þessu ](*,)

Það er búið að ganga á ýmsu með þennan mótor og ég bara trúi því ekki að menn ætla að fara reyna upptekningu í 3 skiptið

Enginn stangarlega  :roll:


Þetta verður bara gert almennilega núna og það verður ekkert flýtt sér með þetta :D og já ég er ekkert lítið forvitinn um það hver gleymdi stangarlegunum. og nei legan er ekki soðinn á það get ég sagt þér. það bara vantaði 2 #-o
Title: Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
Post by: Bannaður on May 11, 2009, 20:17:05
Kalli heitir hann sem gerði upp þennan mótor því hann tímdi ekki að kaupa mótor hjá mér frekar en seinni eigandinn,  ég get alveg sagt þér það að legan var í bílnum þessi þrjú skipti sem bíllinn stoppaði hjá mér.
Title: Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
Post by: Biggzon on May 11, 2009, 21:06:48
ég er allveg með augu, og það kom greinilega í ljós að það VANTAÐI legur á 2 stimpilstangir. finnst þetta bara léleg vinnubrögð. höfuðlegurnar voru frekar illa leiknar. svo er greinilega búið að sjóða í olípönnuna einhverntíman og það fyrir STÓRT gat. þessi bíll mun bara fá almennilega meðferð núna og ekkert til sparað í hann. bara svekk hvað illa er búið að fara með þennan [-X
Title: Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
Post by: baldur on May 11, 2009, 21:09:45
Það er nú alþekkt að svona legur gufi bara upp...
Title: Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
Post by: Biggzon on May 11, 2009, 21:15:09
að mér vitandi þá var þessi mótor tekinn upp og notaður í ekki meira en mánuð eftir það. kom frá manni sem átti bílinn. getur ekki bara horfið á þeim tíma
Title: Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
Post by: villijonss on May 12, 2009, 00:31:09
svona legur hverfa bara ekki sporlaust . olían/olíusíja/olíudæla segir alla söguna ef að legur finnast ekki í pönnunni ef olian er hrein og síjan ekki full af svarfi eða álíka þá bara er einfalt  engar legur voru settar í þessa 2
Title: Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
Post by: Biggzon on May 12, 2009, 01:13:08
svona legur hverfa bara ekki sporlaust . olían/olíusíja/olíudæla segir alla söguna ef að legur finnast ekki í pönnunni ef olian er hrein og síjan ekki full af svarfi eða álíka þá bara er einfalt  engar legur voru settar í þessa 2

 =D> heyr heyr  :mrgreen:
Title: Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
Post by: Kristján Skjóldal on May 12, 2009, 08:03:17
já allt er hægt  :Den voru ekki ljót hljóð í henni og hvað með oliu þrýsting :?: :?: :D :D :D
Title: Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
Post by: Ramcharger on May 12, 2009, 08:51:39
já allt er hægt  :Den voru ekki ljót hljóð í henni og hvað með oliu þrýsting :?: :?: :D :D :D

Akkúrat það sem mig langar að vita :idea:
Hvernig var hægt að keyra bílinn í þessu ástandi án þess að heyra ekkert :?:
Þetta hefði átt að heyrast þegar mótorinn gekk hægagang.
Hvað þá á snúning :roll:
Title: Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
Post by: beer on May 12, 2009, 09:33:15
Það er alveg klárt að enginn mótor gengur með enga stangarlegu á 2 stöngum, enginn olíuþrýstingur og svaka bank í nokkrar sek, og svo game over. annað hvort voru legurnar ekki settar í (engin gangsetning) eða þá þær eru bráðnaðar svona pent í burtu, ef mótorinn hefði verið settur í gang legulaus þá væri staðan önnur á þessu dóti.


mbk, Ben.
Title: Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
Post by: Biggzon on May 12, 2009, 17:39:58
ég veit ekki hvað skal segja sko, ekki nema það að það voru ekki á 2 stöðum, ég er að reyna komast til botns í þessu máli. hvort þær hafi bráðnað eða ekki. allavega er sveifarásinn illa farinn á þeim stöðum og legurnar sem í voru, voru gjörsamlega fried. er með nokkrar flísar í puttunum þess til staðfestingar  :wink: en við munum leyfa ykkur að fylgjast með þessu annars skemmtilega projecti og erum komnir eð lista yfir hluti um ca 4000$  :eek: svo að þetta verður bara gamann
Title: Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
Post by: -Siggi- on May 13, 2009, 23:10:49
Það getur bara ekki verið að einhver gleymi svonalöguðu.
Legurnar hljóta bara að vera grillaðar.

Ef að þið hafið snúið vélinni við áður en þið tókuð pönnuna undan
getur verið að svarfið hafi lekið ofan í mótorinn.

Mér sýnist á þessari mynd að það sé væn svarf klessa á olíu pikköppinu.

(http://i20.photobucket.com/albums/b204/HelgaSigga/Nissan300zxTwinturbo028.jpg)
Title: Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
Post by: Biggzon on May 14, 2009, 00:41:28
Mér finnst samt frekar skrítið að svona legur hverfi bara eða bráðna eða fuðri upp. það hlýtur að setja smá spurningu við samsetningu á mótor eða bara eiganda og hvernig hann fór með hann. miðað við að þetta skeði innan við mánuð eftir að mótor var tekinn í gegn. hann fær bara alvöru aðhlynningu núna  :mrgreen:
Title: Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
Post by: Jón Þór Bjarnason on May 14, 2009, 08:51:42
Mér finnst samt frekar skrítið að svona legur hverfi bara eða bráðna eða fuðri upp. það hlýtur að setja smá spurningu við samsetningu á mótor eða bara eiganda og hvernig hann fór með hann. miðað við að þetta skeði innan við mánuð eftir að mótor var tekinn í gegn. hann fær bara alvöru aðhlynningu núna  :mrgreen:
Asskoti væri það nú samt fyndið eftir allar þínar fullyrðingar að það kæmi nákvæmlega það sama fyrir þig mánuði eftir upptekningu á mótor.  :lol: :lol: :lol:
Title: Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
Post by: Geir-H on May 14, 2009, 11:20:58
Já alveg myndi maður grenja úr hlátri eða þannig :roll:
Title: Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
Post by: Biggzon on May 14, 2009, 11:35:13
Fyrst ég má ekki taka "quote" eftir þig þá bara svara ég! ég tók upp minn mótor 1x eftir að hafa klárað hann. það var útaf ég sprengdi heddpakkningu á overboosti. ekki af því að ég bræddi úr legum. það er ekki lélegum vinnubrögðum að kenna heldur mistökum af vanþekkingu á boost controller. ég má allveg tjá mig um hvað mér finnst um hvernig meðhöndlun þessi bíll hefur fengið án þess að meiraðsegja einn meðlimur af stjórninni sé að segja að það væri bara gott á okkur að eyða kannski hálfri milljón plús bara til að geta skemmt mótor og það fyrir þína skemmtun. fannst þetta einu of lélegt =;

Bara segja mína skoðun á þínu commenti jón þór
Title: Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
Post by: baldur on May 14, 2009, 11:44:21
Það er bara svona að eiga breytta bíla. Dýrt viðhald.
Title: Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
Post by: Kowalski on May 14, 2009, 13:40:59
Kannski ekki alveg nógu smekklegt komment hjá honum, en ég hef nú á tilfinningunni að Jón Þór hafi ekki meint þetta aaalveg svona illa... en hvað veit ég.
Title: Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
Post by: Valli Djöfull on May 14, 2009, 16:24:25
Eins og einhver fóstbróðirinn sagði..

"Slaaaaka...   slaaaaaaaaka.... slaaaaakaa... og kyssa mig..."  :mrgreen:
Title: Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
Post by: Jón Þór Bjarnason on May 14, 2009, 20:19:24
Geir og Birgir.
Þið verðið að muna að taka töflurnar ykkar í kvöld.
Þetta var létt skot með smá dash af húmor sem þið skiljið greinilega ekki eða ég bara með vonlausan húmor.  ](*,)
Ég hlít að mega tjá mig án þess að það fari allt í háaloft.  :-#
Ég meinti ekkert íllt með þessu og alger óþarfi að taka því þannig.  :smt083
Ef ég hef móðgað þig Birgir þá biðst ég afsökunar á því.

Ég býst við því að við fáum reglulega fréttir af upptektinni hjá þér.

Gangi þér vel.
Title: Re: af hverju eru sumir að gera við bíla!?!
Post by: Bannaður on May 14, 2009, 23:30:24
Mér finnst samt frekar skrítið að svona legur hverfi bara eða bráðna eða fuðri upp. það hlýtur að setja smá spurningu við samsetningu á mótor eða bara eiganda og hvernig hann fór með hann. miðað við að þetta skeði innan við mánuð eftir að mótor var tekinn í gegn. hann fær bara alvöru aðhlynningu núna  :mrgreen:

Bíllinn var keyrður í meira en mánuð,  þessir kjallarar eru mjög viðkvæmir og úrbræðsla á stöng er mjög algeng meira segja stuttu eftir upptekningar.