Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Jói Vidd on May 09, 2009, 15:36:02

Title: Patrol varahlutir!! og 38" kantar og dekk
Post by: Jói Vidd on May 09, 2009, 15:36:02
Er að rífa 93módel af nissan patrol 2.8

Bíllinn er ökufær og var í fullri notkun svo nóg er til af varahlutum nema framm og afturbretti.

T.d. Góð vél, gírkassi og millikassi. Drifsköft í toppstandi, Nýtt í stýrisgang, framm og aftur hásingar í góðu lagi, Nýlegt 3" púst **SELT**, stigbretti, vaskassi, túrbína, olíuverk, 10cm upphækkunnarklossar og fullt af öðru nýtilegu gramsi í góðu lagi.

Á einnig til 38" Brettakanta sem geta passað á patrol og 39,5" treksus dekk fyrir 15" felgur, gott munstri.

Upplýsingar gefur Geir í síma 8488606

Og já það er TOPPLÚGA á græjunni fyrir áhugasama!! :)