Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: 440sixpack on May 08, 2009, 20:42:01

Title: Til Sölu YAMAHA FAZER 1000 2007
Post by: 440sixpack on May 08, 2009, 20:42:01
Til sölu YAMAHA Fazer 1000 S/A árg 2007 ekið 11.þús km. 150 hö. ABS bremsukerfi.  Hjólið var keypt nýtt í ágúst 2007 hjá Mótormax. Hjólið hefur aldrei farið niður og aðeins verið ekið af mér, skipt reglulega um olíu og síu og alltaf í toppstandi, vel með farið og lítur út sem nýtt. Aukahlutir sem fylgja; Hiti í handföngum, Comfort riders seat, dökk og hærri rúða, Evotech tail tidy númeraplötubracket, crash protectors, bracket fyrir mjúkar hliðartöskur ásamt töskunum, tailbag í stíl við hliðartöskurnar og tanktaska í stíl. Hjólið er á nýjum Michelin Pilot Road 2CT dekkjum. Nýbúið að skipta um olíu og síu. Tilbúið fyrir sumarið. Þetta er eitt allra skemmtilegasta og kraftmesta Street/Sport/Touring hjól sem völ er á. Verð 1.450 þús staðgreitt.  Hjólið er skuldlaust. GSM:  663-2966

Skoða skipti á nýlegum smábíl, eða gera bara tilboð, get slegið verulega af staðgreiðsluverðinu.