Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: RoyalRound on May 08, 2009, 18:41:03

Title: Hvað varð um þennan Trans AM
Post by: RoyalRound on May 08, 2009, 18:41:03
Það stóð lengi vel Trans-AM, sennilega 79, allavega 2. Gen. fyrir utan gamla stöð 2 uppi á lynghálsi.
Mig minnir ar bíllinn hafi verið grár, en það var mjög flott paint job á húddinu: stór örn.

Hvað ætli sé orðið af þessum og á einhver myndir?
Takk
Jóhann.
Title: Re: Hvað varð um þennan Trans AM
Post by: Moli on May 08, 2009, 19:00:26
Þú ert örugglega að tala um bílinn sem endaði í rifi á Akureyri, hann var reyndar glimmerdökkblár. Stóð við Lynghálsinn í mörg ár en var svo seldur þaðan, endaði á ljósastaur og var svo rifinn. Ég fékk úr honum eitthvað af dóti í minn '79 Trans Am sem ég tók í gegn 2007, m.a. Shakerinn og bílbeltin.
Title: Re: Hvað varð um þennan Trans AM
Post by: RoyalRound on May 08, 2009, 20:41:01
Ahh, oki. Takk fyrir upplýsingarnar.
Title: Re: Hvað varð um þennan Trans AM
Post by: ljotikall on May 08, 2009, 21:48:33
attu til eitthverjar myndir moli?
Title: Re: Hvað varð um þennan Trans AM
Post by: Moli on May 08, 2009, 22:53:54
attu til eitthverjar myndir moli?

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_79_81/normal_1702.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_79_81/normal_1698.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_79_81/transam_glimmer.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_79_81/transam_rifinn.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_79_81/transam_rifinn_1.jpg)
Title: Re: Hvað varð um þennan Trans AM
Post by: ljotikall on May 09, 2009, 15:46:52
hahah oki þessi enn og aftur :lol:
Title: Re: Hvað varð um þennan Trans AM
Post by: Hjörtur J. on July 07, 2009, 03:36:33
ef ég man rétt kom ekki slökkviliðið á svæðið þegar þessar burnout æfingar voru framkvæmdar :lol: