Kvartmílan => GM => Topic started by: Kristján Skjóldal on May 06, 2009, 18:14:50
-
hver er að rífa svona Camaro SS syrka 2000 árg hér í bæ :?: og hvað er málið var stráheill og stendur nú á búkkum og búið að hreinsa græjuna svona á ekki að gera skammmmmmmmm :evil:
-
Gísli, sem heldur að hann sé bóndi.
-
Er það svarti Camaroinn sem var búinn að vera vélarlaus heillengi? :-k
-
Það er verið að rífa þennan.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_93_02/normal_Siggi_Camaro_3.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/camaro_93_02/normal_Camaro%20Pontiac08.jpg)
-
Þetta er sorglegt en ég græddi á þessu 8-)
-
:shock:
-
Miðað við þessar myndir þá skil ég ekkert í því afhverju þessi var rifinn :-s
-
Þetta er bara Sorglegt [-X
-
Hefur kannski eitthvað að segja að það eru veðbönd á honum og ég var búinn að heyra að það væri verið að rífa SS á Akureyri út af veðböndum og verið að selja úr honum á klink......Nennir einhver að sparka í þetta fífl !!!
-
já það er ekki eins og lánið fari við það að selja hann í pörtum ](*,) þessi bill stóð hér í götu með öllu á svuntukitti og virtist vera bara í topplagi mjög flottur og svo er þetta búið að gera svona men eiga ekki rétt á að eiga flotta bíla [-X
-
[-X sorglegt!!!
-
Það er greinilega að slá eitthvað hressilega saman í hausnum á Gísla ! :smt017
-
illa farið með fallegan bíl.. er vitað hvort það eigi að spaða hann alveg?
og ekki veit einhver hvað varð af kittinu undan honum?
-
þekkir einhver kauða og er til í að senda mér contact info í skilaboði
-
alveg slakir, það er víst ekki verið að rífa hann, það er verið að skipta um drif í honum þess vegna stendur hann þarna...
-
Maður var nú samt sem áður búinn að heyra þessa veðbandasögu og það væri verið að rífa úr honum þess vegna.
-
Og afhverju er þá búið að taka framljósin, afturljósin, spoilerinn og leðrið ??? Svo var ég búinn að heyra að bíllinn væri vélavana líka, og get ekki betur séð á myndunum en að það vanti einhverja þyngd þarna frammí !!!
-
já, það er nokkuð til í því, en þetta sagði hann mér i símann áðan, ég sel það ekki dýrara en ég keypti það :lol:
-
Hann fer þá helvíti róttæka leið til þess að skipta um drif í honum, um að gera að rífa af honum öll ljós og ég tala nú ekki um leðrið, það gæti verið fyrir :D
-
Ég segi nú bara,ef þið selduð manni bíl og lánaðir honum 80% kaupverðsins,hann borgar ekki og þú færð bílinn svona 12 mánuðum eftir undirskrift?
Halldór
-
þetta lítur illa út. En fæst orð bera minsta ábyrgð og það getur vel verið að hann sé að fara gera einhverja róttæka aðgerð á drifinu :lol:
-
Og afhverju er þá búið að taka framljósin, afturljósin, spoilerinn og leðrið ??? Svo var ég búinn að heyra að bíllinn væri vélavana líka, og get ekki betur séð á myndunum en að það vanti einhverja þyngd þarna frammí !!!
Ég fékk spoilerinn og leðrið, spoilerinn af mínum bíl liggur þarna undir honum
-
hann allavega vildi ekki selja úr honum það sem mig langaði í þannig að hann virðist ekki vera svo æstur í að rífa hann. Sem er auðvitað hið besta mál það er alger óþarfi að sóa þessum bíl!
-
þetta er sorglegt .. :???:
-
illa farið með fallegan bíl.. er vitað hvort það eigi að spaða hann alveg?
og ekki veit einhver hvað varð af kittinu undan honum?
kittið sem var undir þessum bíl er núna komið undir 2002 camaro SS SLP sem Axel darri á, með númerið KB-Axx
-
illa farið með fallegan bíl.. er vitað hvort það eigi að spaða hann alveg?
og ekki veit einhver hvað varð af kittinu undan honum?
kittið sem var undir þessum bíl er núna komið undir 2002 camaro SS SLP sem Axel darri á, með númerið KB-Axx
Töff maður, hlakka til að sjá hvernig Darra bíll kemur út með kittið =D>
-
örugglega eins og allir hinir svörtu bílarnir með þetta kitt :roll:
-
bíllinn var keyptur úrbræddur og það er ekki enn búið að laga það og ástæðan fyrir því að hann stendur svona ljósljós og alles er vegna þess að ljósin voru óoriginal og á að setja original ljósin í og leðrinu skipt fyrir tausæti, spoilernum var skipt út fyrir lægri spoiler og ég reif drifið úr honum til að ná læsingunni. Bíllinn fer aftur saman og sést vonandi aftur á götum bæjarins. Það er ekki verið að rífa hann í varahluti
-
ekki á að hafa hann ólæstan?
-
Ein spurning, hví að skipta leðri út fyrir tau?
-
varð bara að vekja þennan þráð upp ,, enn hann gísli sagði við mig að hann ætlaði að selja allt það góða úr honum
semsagt ég keypti af honum framljósin sem voru angel eyes og lét hann fá mín orginal
keypti af honum drifið og lét hann fá mitt sem var brotið .og borgaði honum auðvitað á milli
ENN hver er status á þessum í dag?
ekki hata mig fyrir að hafa vakið þennan þráð upp :(
-
ENN hver er status á þessum í dag?
ekki hata mig fyrir að hafa vakið þennan þráð upp :(
bíllinn hefur allavega skipt um eigendur núna í september, vonandi að nýji eigandinn raði honum aftur saman og bjargi honum frá glötun
-
heyrði einhversstaðar "keyptur á uppboði eftir að lánastofnunin hreinsaði upp leifarnar sem eftir stóðu vegna þess að skráður eigandi "gleymdi" að borga af honum" .........
-
Þessi bíll fór á vökuuppboð um daginn og seldist á klink,sama var á síðasta vökuuppboði þar sem annar svona bíll seldist kramlaus.....
-
Þessi bíll fór á vökuuppboð um daginn og seldist á klink,sama var á síðasta vökuuppboði þar sem annar svona bíll seldist kramlaus.....
Hvaða bíll var það?
-
Þessi bíll fór á vökuuppboð um daginn og seldist á klink,sama var á síðasta vökuuppboði þar sem annar svona bíll seldist kramlaus.....
Hvaða bíll var það?
Gylltur sem hafði verið kittaður skilst mér,sá einhverja mynd af honum á brautinni.....
-
wow sæll, var gillti 2002 bíllinn orðinn kramlaus...úff :-s
-
sælir strákar getur einhver sagt mér um þennan pontiac firebird/trans-am þennan sem er fyrir framan camaroin??
Kv Óli Már
-
Þetta er alveg örugglega Formula með númerið NH-289. Var til sölu í fyrra.
-
Stendur Camminn enþá á sama stað? eða er búið að hyrða leyfarnar upp af lánafyrirtækinu?
-
Camaroinn er farinn já.
-
er þetta ekki annar af 2stk sem Jamil á að vera með...
-
ég keipti þenna bíl úrbræddan með óníta skiptingu og var búinn að kaupa nýtt læst drif og fullt af dóti í hann nýtt öðrísi kít ekki allveg svona stórt, en eg asnaðist til að vera ábyrðamaður fyrir frænda minn á margfallt dýrari bíl sem hann svo ekki gat borgað af svo tryggingarnar komu og hirtu camaroinn minn uppí hans skuld,það var ekki 1 ógreiddur reikningur á camaro því miður átti eg ekki nokkrar kúlur til að borga fyrir frænda svo þetta fór á versta veg,svona er rétta sagan af þessu máli
-
Hvað varð um mótorinn úr honum?
-
Hvað varð um mótorinn úr honum?
Já það væri gaman að vita...