Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: TONI on May 05, 2009, 23:35:39

Title: Ný skoðaður sjálfsk Avensis 1999 með leðri og lúgu
Post by: TONI on May 05, 2009, 23:35:39
Til sölu Toyota Avensis árgerð 1999
2000 vél
sjálfsskiptur
rafmagn í rúðum
dökkar rúður
samlæsingar
topplúga
leðursæti
spoiler
Ekinn 230.000

Er á 15" álfelgum og vetrardekk, sumardekk fylgja, einnig fylja með 17"felgur
en dekkin eru ónýt
Ný skoðaður bíll (án athugasemda) í toppstandi og á alveg helling eftir
Verð 690.000, skipti skoðuð eingöngu á ódýrari, mjög gott stgr verð.
Uppl í S:8959558