Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: ltd70 on May 04, 2009, 20:51:23

Title: caprice viðgérð
Post by: ltd70 on May 04, 2009, 20:51:23
Lángaði að skélla inn smá verkefni sem ég laumaði frammfyrir galaxi bílinn þarsem það þarf litla vinnu til að koma þessum á götuna og hef nánast alla varahluti til staðar núna ´sem mér áskotnaðist hjá Bjarna Chevellu uppgérðar manni  :) Þetta er cevrolett caprice árg 84.og geimir 350 undir húddi og ekinn 88 þ km frá upphafi og mjög heilt eintak.
Eignaðist hann fyrir um einu og hálfu ári síðan og er fyrst með smá tíma núna fyrir hann einsog örugglega margir aðrir á þessum síðustu og verstu  :neutral:
En hann var tjónaður þegar ég keypti hann og ákvað að laga það litla ryð sem í honum er í leiðinni.
Ætla að skélla nokkrum myndum inn og ætla að reyna að seta hann á götuna í sumar en sjáum til :wink:
Title: Re: caprice viðgérð
Post by: ltd70 on May 04, 2009, 20:56:42
 :)
Title: Re: caprice viðgérð
Post by: ltd70 on May 05, 2009, 11:41:52
.
Title: þa er veturin kominn
Post by: ltd70 on November 09, 2009, 23:15:54
jæja þa er komin vetur og timi til að halda afram við að dunda ;)
Title: Re: caprice viðgérð
Post by: Brynjar Nova on November 09, 2009, 23:24:02
 :smt023  8-)
Title: Re: caprice viðgérð
Post by: ltd70 on November 26, 2009, 11:11:55
Þá er búið að versla allt nýtt í bremsur og setja nýja diska og endur fóðra dælur að framan :)
Title: Re: caprice viðgérð
Post by: Svenni Devil Racing on November 26, 2009, 12:11:04
góður  8-) minn caprice mætti nú alveg fara fá svona aðhlynningu bara töluvert meiri  :lol:
Title: Re: caprice viðgérð
Post by: ltd70 on November 26, 2009, 16:36:38
já þeir eiga það skilið:) það er reyndar doldið eftir í þessum enn ;)
Title: Re: caprice viðgérð
Post by: ltd70 on April 01, 2010, 17:12:46
Jæja smá uppdate, þetta kemur allt i rólegheitunum. :wink:
Title: Re: caprice viðgérð
Post by: ltd70 on April 01, 2010, 17:21:25
Og aðeins meira (kláraður að innan)
Title: Re: caprice viðgérð
Post by: Ztebbsterinn on April 02, 2010, 10:38:26
Glæsó  :)