Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Dart 68 on May 03, 2009, 23:02:12

Title: Fjaðrafórðingr + hengsli á A-body Mopar
Post by: Dart 68 on May 03, 2009, 23:02:12
Daginn
Ég er með tvö stk. af fjaðrafóðringum (fyrir framgötin) og svo tvö sett af fjaðrahengslum og annað þeirra með fóðringum.
Keypt frá yearone fyrir e-m árum, búið að opna umbúðirnar en aldrei verið notað.

Fóðringarnar kosta 5000ikr
Hengslin kosta 5000ikr

Selst allt saman á 7500ikr  \:D/

Sendu mér pm
Kv