Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: Mtt on May 03, 2009, 18:37:22

Title: Mótorcross galli til sölu
Post by: Mtt on May 03, 2009, 18:37:22
er með galla til sölu, hann samanstendur af: Oneal treyja stærð XXL, No Fear buxur stærð XXL, Acerbis peysubrynja stærð XXL, Oneal skór stærð 47, Nitro MX-417 hjálmur stærð L og síðan progrip gleraugu. Allt er í gráum og svörtum lit og hefur aðeins verið notað 8 sinnum

Verðhugmynd 65þús eða tilboð

Kv/ Maggi
mogmracing@talnet.is eða í ep