Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Stefán Hjalti on May 02, 2009, 10:45:19

Title: Mustang 1994, vantar hásingu ofl.
Post by: Stefán Hjalti on May 02, 2009, 10:45:19
Í Mustang árgerð 1994 er ég að leita að 8,8 hásingu eða jafnvel V8 parta/tjónabíl. Mustanginn er í dag V6 og kominn tími á að hressa hann aðeins við með V8 væðingu eða einhverju öðru gáfulegu!!

S:6900454