Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: RoyalRound on May 01, 2009, 00:02:56
-
1979 Chevy Camaro z28
350 vél, boruð í 380. með ýmsu gúmmilaði.
kominn í hús frá USA.
(http://www5.picturepush.com/photo/a/1667163/640/1667163.jpg)
byrjað að rífa
(http://www1.picturepush.com/photo/a/1667164/640/1667164.jpg)
búið að taka framendann alveg í gegn, sjóða, smíða og mála
(http://www4.picturepush.com/photo/a/1667167/640/1667167.jpg)
Búið að slípa og lagfæra ýmislegt.
(http://www2.picturepush.com/photo/a/1667160/640/1667160.jpg)
nýtt húdd í slípun :)
(http://www5.picturepush.com/photo/a/1667168/640/1667168.jpg)
Byrjaðir að sprautu spartla. Og undirbúningur fyrir sprautun.
(http://www1.picturepush.com/photo/a/1667169/640/1667169.jpg)
Bílinn er búinn að vera í mikilli vinnslu og búið er að skipta út nær öllu gólfi, sílsa pörtum hluta af toppi og fleiru.
Innræetting er til og komið í hús er t.d. hliðarpípur, listar, þéttingar afturrúa, merki, rammar, belti, dekk, felgur, og svo mætti lengi telja.
Frekari upplýsingar og myndir fljótlega..
Jóhann.
-
Flottur '79 Z28 Camaro 8-) hjá þér Jóhann! þar að segja ef þú ert eigandinn af þessum bíl í dag?,Ég spurði Eggert af því í haust hvort að hann myndi vilja selja bílinn en þá var svarið stórt Nei :!:,En eitthvað virðist það hafa breist í Kreppunni því hann sagði mér að hann ætlaði sér bara að eiga bílinn sjálfur um ókomna tíð :?:
Og eitt verð ég að segja að þetta 4" háa Cowl Húdd fer alls ekki :!: þessum 2-gen Camaro bílum og er hreint út sagt allgjör viðbjóður :smt078 (Kanski bara minn smekkur :?:)
Sami Camaro sjá link
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=17188.0
Svona húdd á Kaggann 8-)
-
Bjarki, þetta húdd sem að þú settir inn mynd af það er hreinn og klár viðbjóður, hitt er miklu flottara
-
Bjarki, þetta húdd sem að þú settir inn mynd af það er hreinn og klár viðbjóður, hitt er miklu flottara
Ertu fullur :smt030
-
Bjarki, þetta húdd sem að þú settir inn mynd af það er hreinn og klár viðbjóður, hitt er miklu flottara
x1000
-
mér hef altaf fundist Cowl Induction hood ljót og Daytona hood ekki eiga heima á 2gen
L88 hoodið er það skásta sem ég hef séð en er samt la la
(http://memimage.cardomain.net/member_images/7/web/2599000-2599999/2599371_99_full.jpg)
en til hamingju með billinn og gangi þer vel með hann
-
Cowlið er bæði race :twisted:og töff :wink: og ef þér líkar það ertu í góðum málum :smt066 töff bíll hjá þér.
-
Flottur bíll, til lukku með hann!
BTW allir alvöru karlmenn eru með 4" húdd!!
-
Þetta á gylta Cammanum er alveg ógeð.
L 88 fer ekki öllum bílum og er þar að auki bara ljótt og gamaldags :D. 4" er málið.
Til lukku með þennan eðal vagn.
-
Hvaða væl er þetta... flott húdd. Mér líst hins vegar ekkert á sílsapúst.
Hvernig verður hann á litinn?
-
Þessi er reyndar 72 en cowlið klikkar bara ekki á þessa kynslóð
(http://photos-e.ll.facebook.com/photos-ll-snc1/v2723/62/18/1627058260/n1627058260_174668_5018078.jpg)
-
1979 Chevy Camaro z28
350 vél, boruð í 380. með ýmsu gúmmilaði.
kominn í hús frá USA.
(http://www5.picturepush.com/photo/a/1667163/640/1667163.jpg)
byrjað að rífa
(http://www1.picturepush.com/photo/a/1667164/640/1667164.jpg)
búið að taka framendann alveg í gegn, sjóða, smíða og mála
(http://www4.picturepush.com/photo/a/1667167/640/1667167.jpg)
Búið að slípa og lagfæra ýmislegt.
(http://www2.picturepush.com/photo/a/1667160/640/1667160.jpg)
nýtt húdd í slípun :)
(http://www5.picturepush.com/photo/a/1667168/640/1667168.jpg)
Byrjaðir að sprautu spartla. Og undirbúningur fyrir sprautun.
(http://www1.picturepush.com/photo/a/1667169/640/1667169.jpg)
Bílinn er búinn að vera í mikilli vinnslu og búið er að skipta út nær öllu gólfi, sílsa pörtum hluta af toppi og fleiru.
Innræetting er til og komið í hús er t.d. hliðarpípur, listar, þéttingar afturrúa, merki, rammar, belti, dekk, felgur, og svo mætti lengi telja.
Frekari upplýsingar og myndir fljótlega..
Jóhann.
hvað var eitthvað að þessum :?:virðist líta mjög vel út þegar hann kom :-k
-
Rið leynist víða...
(http://www2.picturepush.com/photo/a/1686000/640/1686000.jpg)
(http://www5.picturepush.com/photo/a/1685978/640/1685978.jpg)
(http://www4.picturepush.com/photo/a/1685987/640/1685987.jpg)
(http://www4.picturepush.com/photo/a/1685992/640/1685992.jpg)
(http://www3.picturepush.com/photo/a/1685996/640/1685996.jpg)
-
Þetta er stykkið sem við notuðum í sílsinn...
(http://www5.picturepush.com/photo/a/1686048/640/1686048.jpg)
-
Þurftiru að skipta um þau báðum megin? :-k því þetta stykki passar ekki við þá hlið sem sést á bílnum :D
Annars helvíti magnaður bíll og gangi þér vel 8-)
-
flott verkefni sem lítur vel út :)
-
Takk fyrir. Já það þurfti að skipta út báðum megin.
-
Nú er bíllinn kominn úr sprautun og samsettning hafin.
3 myndir núna og fleyri seinna.
(http://www4.picturepush.com/photo/a/3394072/img/Anonymous/cam1.jpg)
(http://www3.picturepush.com/photo/a/3394081/img/Anonymous/cam2.jpg)
(http://www2.picturepush.com/photo/a/3394085/img/Anonymous/cam3.jpg)
-
Flottur litur :mrgreen:
-
Afturdekkin á felgum eru til sölu fyrir rétt verð.
Kveðja,
Eggert Kristjánsson.
6602581
-
Hrikalega flott
til lukku með þetta 8-)
-
vá mega flottur!! =D> =D>
-
Verður gaman að sjá þennan kláran :)
-
Jæja. Það er búið að setja ýmislegt saman.
Það var eithvað vesen með að setja myndir hér inn. þannig að ég set hér inn hlekki að myndunum!
http://picturepush.com/public/3629937
http://picturepush.com/public/3629964
http://picturepush.com/public/3629983
http://picturepush.com/public/3629992
http://picturepush.com/public/3630002
-
Þetta er flott,
-
Geggjaður !
-
Þetta er bara flott :) Hlakka til að sjá meira af honum!
-
Hvernig gengur með þennan :?: er hann kanski kominn á götuna =D>