Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Toni Camaro on April 28, 2009, 22:37:41
-
Jæja þá er ég loksins farinn að gera eitthvað í bílnum, búinn að rífa, aðeins búið að fara yfir rafkerfið í húddinu, reif þjófavarnkerfið úr (ótrúlegt að það sé ekki búið að kvikna í þessum bíl útaf því) og er byrjaður að ryðbæta greyjið. Svo þegar lakkið er komið á þá fer ég í að skifta um hásingu, setja stóla úr 4th gen og skifta um bremsurnar á framan. Svo keyfti ég í fyrra Corvettu krómfelgur en þarf spacera til að koma þeim undir, sé bara til hvort ég reyni að koma því undir í ár.
Tók myndir á símann hjá mér þannig að þær eru ekki alveg til að hrópa húrra fyrir
(http://pic30.picturetrail.com/VOL1543/6900043/21950807/362677674.jpg)
(http://pic30.picturetrail.com/VOL1543/6900043/21950807/362677636.jpg)
(http://pic30.picturetrail.com/VOL1543/6900043/21950807/362677616.jpg)
(http://pic30.picturetrail.com/VOL1543/6900043/21950807/362677589.jpg)
(http://pic30.picturetrail.com/VOL1543/6900043/21950807/362677583.jpg)
(http://pic30.picturetrail.com/VOL1543/6900043/21950807/362677600.jpg)
(http://pic30.picturetrail.com/VOL1543/6900043/21950807/362677595.jpg)
(http://pic30.picturetrail.com/VOL1543/6900043/21950807/362796675.jpg)
(http://pic30.picturetrail.com/VOL1543/6900043/21950807/362796713.jpg)
-
Flott að sjá þetta hjá þér Toni 8-) að þú sért að taka þann gamla algjörlega í gegn frá A-Z (sem einu sinni var gamli minn),Enda tími til kominn á það get ég ekki annað enn betur séð á þessum myndum!,Enn helvíti hefur hann haft vont af því að vera í seltunni í Reykjavík þann stutta tíma sem hann var þar!..ætti að banna þetta helvítis salt sem er orðið allstaðar í dag :evil: ,Verður án efa mjööög flottur hjá þér 8-) þegar þú ert búinn að klára uppgerðina á honum mér lýst bara :twisted: vel á þetta hjá þér!,Gleimdi alveg að kíkja á þig Vinur og bílinn þinn þegar ég var þarna á Höfn síðasta laugardag en ég þurfti aðeins að kíkja við hjá Svenna Vini mínum Devil Racing :twisted: en stoppaði bara allt of stutt við!,Verður gaman að fá að fylgjast með uppgerðinni á þessum og þú verður að vera duglegur að pósta inn myndum af því sem þú ert að gera við og breita í honum hjá þér!,Mér lýst líka vel á að þú ættlir að nota 4th gen dótarí í hann :wink:
-
Flottur!! =D>
-
bsk og skemmtilegur gangi þér vel með hann
-
Jæja fór í síðasta mánuði og náði í bílinn á Höfn og það er nokkuð mikið búið að gerast í honum eftir það :twisted: en samt alveg heill hellingur eftir. Er búinn að gera doldið meira heldur en þetta. Pósta því þegar ég er búinn að tæma myndavélina :D
Vélasalurinn orðinn hreinn og fínn, tilbúinn í að verða pússaður og sprautaður
(http://oskarfj.internet.is/camaro/spjall/download/file.php?id=297&t=1&sid=f26dc02b7c00772ef0c2cd5ac5549725)
Mótorinn orðinn hreinn og fínn, lak olía með ventlalokunum og milliheddinu.
(http://oskarfj.internet.is/camaro/spjall/download/file.php?id=296&sid=f26dc02b7c00772ef0c2cd5ac5549725&mode=view)
Mátaði teppið, miðjustokkinn og sætin í, er nokkuð ánægður með útkomuna eins og er. en ef einhver veit um stykki á miðjustokkinn í kringum gírstöngina þá vantar mér það ;)
(http://oskarfj.internet.is/camaro/spjall/download/file.php?id=295&sid=f26dc02b7c00772ef0c2cd5ac5549725&mode=view)
Hardcore skástífa hehehe. Með nýjum fóðringum og fínerýi
(http://oskarfj.internet.is/camaro/spjall/download/file.php?id=294&sid=f26dc02b7c00772ef0c2cd5ac5549725&mode=view)