Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: einarak on April 28, 2009, 21:23:28

Title: Hjálp, amerísk röra og slöngu mæli eining -AN??
Post by: einarak on April 28, 2009, 21:23:28
hverning útfærist -6 an eða -8 an í milllimetrum? ef ég er með slöngu með 8mm innan mál, hvort vantar mig -6 eða -8 AN fittings?   :neutral:
Title: Re: Hjálp, amerísk röra og slöngu mæli eining -AN??
Post by: Nonni on April 28, 2009, 22:14:13
eitthvað um þetta hér

http://en.wikipedia.org/wiki/AN_thread
Title: Re: Hjálp, amerísk röra og slöngu mæli eining -AN??
Post by: Kiddi on April 29, 2009, 02:10:57
Þú notar ekki millimetra slöngur upp á AN/SAE fittings. 6 AN (american/navy) slöngur eru yfirleitt með .343" innanmáli sem er ca .343*25.4=8.7122mm
Title: Re: Hjálp, amerísk röra og slöngu mæli eining -AN??
Post by: einarak on April 29, 2009, 11:26:52
Þú notar ekki millimetra slöngur upp á AN/SAE fittings. 6 AN (american/navy) slöngur eru yfirleitt með .343" innanmáli sem er ca .343*25.4=8.7122mm

thx, þetta er nákvæmlega málið. 8mm var ekki alveg nákvæmt mál...
Title: Re: Hjálp, amerísk röra og slöngu mæli eining -AN??
Post by: Stefán Hjalti on April 29, 2009, 12:47:52
Eru AN málin ekki þannig að:

8 AN er = 8/16 = 1/2".
6 AN = 6/16 = 3/8" osfrv.

Síðan er bara að finna hvaða tommumál er á slöngunni.