Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on April 28, 2009, 09:05:19
-
Fannst við hæfi þar sem þessi bíll kom í umræðuna út af '70 Oldsinum hjá Unnari, að skella inn þessum þræði um hann. Ég veit nú svosem ekki mikið um hann nema hvað að hann var upphaflega blár, svo tekinn og glimmerskreyttur duglega ásamt rauðu plussi, því næst var hann málaður rauður og endaði daga sína á Hvammstanga, varð kvikmyndastjarna í myndinni "A Little Trip to Heaven" og er bíllinn nú á Yardinum hjá Jóa fyrir austan og eru flestar myndanna fengnar hjá honum og langar mig að þakka honum kærlega fyrir þær. 8-)
Fróðir menn upplýsa okkur kannski eitthvað meira skemmtilegt um þennan bíl. :wink:
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/70_X1816_1.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/70_X1816_2.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/70_X1816_3.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/70_X1816_4.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/70_X1816_5.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/charger_68_70/2128.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/70_X1816_6.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/charger_68_70/normal_2085.jpg)
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/charger_68_70/191.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/70_X1816_7.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/70_X1816_8.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/70_X1816_9.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/70_X1816_12.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/70_X1816_10.jpg)
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/70_X1816_11.jpg)
-
hann var nú flottastur svona rauður fannst mér.
gaman af svona þráðum, thumbs up!
-
Ég man eftir þessum svona rauðum með svörtu röndinni cirka 85-86 á Kleppsveginum, þá bjó ég í nágrenninu og dáðist að þessum kagga...... bjó tveim árum áður í Skotlandi og hafði kynnst þar Dukes of Hazzard þáttunum og því fannst mér þessi svipaði Shjardjer ógurlega töff. Kaggi í hnotskurn í mínum huga.
-
hver á Hvammstanga átti þennann ? :-k
-
Þetta eru grimmileg endalok á einusinni fallegum bíl. :cry:
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/70_X1816_11.jpg)
-
djöfull er leiðilegt að sjá svona fallega bíla fara svona :cry:
-
Sá sem átti bílinn á Hvammstanga var kallaður Búddi, grannur dökkhærður með sítt hár.
-
Fleiri myndir...
(http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=19541.0;attach=5775;image)
Næstur okkur á myndinni er Gulli Emilss. á '70 Charger, svo næst Jói á Sólheimum á '71 Duster, svo Glimmer Chargerinn umtalaði.
(http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=19541.0;attach=5778;image)
X1816 eignaðist eg með þessu fína glimmerlakki kringum 82.
Fór einn hring í bæinn og leið ekki mjög vel keyrandi um á
þessum glimmervagni, keðjustýri og plussaður í hólf og gólf.
Það tók skildist mér á sínum tíma 3 mánuði á einn mann að
sprauta þennan bíl í glimmer, en einn dag hjá mér að matta
hann niður og sprauta rauðann eftir að hafa átt hann í nokkra daga.
(http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=19541.0;attach=5804;image)
Bílasýning á Akureyri 17 Júní 1982.
(http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=19541.0;attach=5805;image)
-
...ooooooog ein í viðbót! 8-)
-
Þetta eru grimmileg endalok á einusinni fallegum bíl. :cry:
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/70_X1816_11.jpg)
hvar er þetta veit það eithver?
er enþá svona bila kirkjugarður þarna?
er chargerinn enþá þarna ?
-
hvar er þetta veit það eithver?
er enþá svona bila kirkjugarður þarna?
er chargerinn enþá þarna ?
Já, fyrir austan.
Já
Já
-
Margir flottir bilarnir tarna a Solheimum illa farnir :(
-
hvar er þetta veit það eithver?
er enþá svona bila kirkjugarður þarna?
er chargerinn enþá þarna ?
Já, fyrir austan.
Já
Já
hvar fyrir austan ?.... geturu gefið mér eithvað betra en bara fyrir austan :roll:
-
hvar er þetta veit það eithver?
er enþá svona bila kirkjugarður þarna?
er chargerinn enþá þarna ?
Já, fyrir austan.
Já
Já
hvar fyrir austan ?.... geturu gefið mér eithvað betra en bara fyrir austan :roll:
Það er ekkert víst að eigandinn vilji að það sé verið að gefa það upp á netinu hvar þetta megi finna, þannig að ég, amk. læt það ógert.
-
hvar er þetta veit það eithver?
er enþá svona bila kirkjugarður þarna?
er chargerinn enþá þarna ?
Já, fyrir austan.
Já
Já
hvar fyrir austan ?.... geturu gefið mér eithvað betra en bara fyrir austan :roll:
Þetta flak er haugryðgað í gegn og ekki sjens að gera það upp.
-
Bíddu hvaða rugl er þetta í þér.. það þarf bara einbeittann vilja og smá cash :D
auðvitað sjá það allir, en það er samt forvitnilegt að rölta um yardinn..
-
Bíddu hvaða rugl er þetta í þér.. það þarf bara einbeittann vilja og smá cash :D
auðvitað sjá það allir, en það er samt forvitnilegt að rölta um yardinn..
ég var nu bara pæla í því að rölta um yardinn :D og kanski kaupa flakið fyrir mestalægi svona 40 þus.. þá gæti maður sægt þegar eithver spyr
hvernig bíl maður egi þá getur maður sægt ég a Dodge Charger :D
-
Bíddu hvaða rugl er þetta í þér.. það þarf bara einbeittann vilja og smá cash :D
auðvitað sjá það allir, en það er samt forvitnilegt að rölta um yardinn..
ég var nu bara pæla í því að rölta um yardinn :D og kanski kaupa flakið fyrir mestalægi svona 40 þus.. þá gæti maður sægt þegar eithver spyr
hvernig bíl maður egi þá getur maður sægt ég a Dodge Charger :D
ætli það er ekki meira svona leifar af charger :D
annars þá myndi ég ekki láta 40k fyrir þetta, ég myndi ekki einu sinni vilja fá þetta gefins
-
Eg myndi nu gladur fa tetta flak gefins :???: :shock: