Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: GO 4 IT on April 23, 2009, 22:30:53

Title: 904 sjálfskifting
Post by: GO 4 IT on April 23, 2009, 22:30:53
Hvaða breitingar hafa men verið að gera að þessum skiftingum til að þola snúning upp að 8, 9 þúsund. Einnig einhverjir spess diskar til að þola fleiri hestöfl.
Mig vantar mælihvarða fyrir svona skiftingu, eða að kaupa svona jeppa skiftingu.
Kveðja Magnús. sími 6642977. 
Title: Re: 904 sjálfskifting
Post by: kallispeed on April 23, 2009, 22:49:59
það er svosem allt hægt en ég gafst uppá svona skiptingu á sínum tíma og var búinn að gera ýmislegt fyrir hana en hún dó alltaf , afhverju ekki bara 727 ef ég má spyrja það leysir mikinn vanda ...... :mrgreen:
Title: Re: 904 sjálfskifting
Post by: GO 4 IT on April 23, 2009, 23:14:17
Of stór, þetta er í Suzuki Jimni. Mér skilst að einhver sé búin að smíða upp svona skiftingu fyrir mikin snúning og 401 V8.
Kveðja Magnús.
Title: Re: 904 sjálfskifting
Post by: jeepcj7 on April 24, 2009, 01:02:47
Hann Valur Vífils ætti að geta frætt þig um þetta ef hann má vera að ,ég held að hann hafi notað svona kassa í draggann :twisted:
Title: Re: 904 sjálfskifting
Post by: Elmar Þór on April 24, 2009, 01:19:12
Getur líka prufað að tala við Garðar Ólafsson