Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: maggifinn on April 23, 2009, 13:48:23
-
Flestir hafa séð vídjóið þar sem tvö lið senda bolta sín á milli, og maður á að telja hversu oft hvíta liðið sendir boltann á milli. Það vídjó er auglýsing til að minna fólk á að mótorhjól eru líka í umferðinni.
hér er annað (ekki auglýsing) sem notar spilagaldur, fylgist með hvernig spilastokkurinn skiptir um lit frá bláum í rauðann..
http://www.youtube.com/watch?v=voAntzB7EwE
hér er svo körfuboltavídjóið aftur
http://www.youtube.com/watch?v=Ahg6qcgoay4
-
Þetta fór alveg gjörsamlega framhjá mér, tók ekki eftir neinu. :lol:
-
hehe þetta er svoldið magnað , fór alveg framhjá mér ....... :mrgreen:
-
þessi galdur er magnaður
http://www.youtube.com/watch?v=ADPELYkYsNk&feature=PlayList&p=7299A29BB2B9CF48&index=26