Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: kallispeed on April 22, 2009, 01:24:17

Title: látinn opel
Post by: kallispeed on April 22, 2009, 01:24:17
vitiði hvað gaf sig í opel astra bílnum á æfingunni síðast sem fór svo heim með vöku ? 
Title: Re: látinn opel
Post by: Gustur RS on April 22, 2009, 01:30:55
Er það ekki bara merkið ???
Title: Re: látinn opel
Post by: kallispeed on April 22, 2009, 01:36:39
jújú líkleg er þetta ekki gm dót , allavega ættað þaðan ....... :mrgreen:
Title: Re: látinn opel
Post by: Gustur RS on April 22, 2009, 01:40:12
 =D> Haha. en að öllu gríni slepptu þá veit ég ekkert hvað kom fyrir hann
Title: Re: látinn opel
Post by: Valli Djöfull on April 22, 2009, 10:56:17
Heddpakkning eða hedd heyrði ég..  En það er bara saga.. veit ekki meir
Title: Re: látinn opel
Post by: ADLER on April 22, 2009, 20:37:32
Seinni tíma Opel bílar eru ekkert sérstaklega góðir bílar  :roll:
Title: Re: látinn opel
Post by: Bannaður on April 23, 2009, 23:56:46
Seinni tíma Opel bílar eru ekkert sérstaklega góðir bílar  :roll:

Mér finnst þetta nú bara merkilega gott miðað við það að það er búið að spóla á þessum bíl í 2 ár, boosta upp og læti
Title: Re: látinn opel
Post by: GTA on April 24, 2009, 07:51:12
Seinni tíma Opel bílar eru ekkert sérstaklega góðir bílar  :roll:

Mér finnst þetta nú bara merkilega gott miðað við það að það er búið að spóla á þessum bíl í 2 ár, boosta upp og læti

Er nú ekki óþarfi að nefna eitthvað svona.... þar sem bíllinn er nú nánast nýr og eigandinn ætlar kannski að reyna á ábyrgðina.......
Leyfa eiganda bara að svara þessu......

kv,
Ágúst.
Title: Re: látinn opel
Post by: Bannaður on April 24, 2009, 08:39:11
Seinni tíma Opel bílar eru ekkert sérstaklega góðir bílar  :roll:

Mér finnst þetta nú bara merkilega gott miðað við það að það er búið að spóla á þessum bíl í 2 ár, boosta upp og læti

Er nú ekki óþarfi að nefna eitthvað svona.... þar sem bíllinn er nú nánast nýr og eigandinn ætlar kannski að reyna á ábyrgðina.......
Leyfa eiganda bara að svara þessu......

kv,
Ágúst.


 :lol: Flestir starfsmenn IH vita allt um þennan bíl þar sem starfsmaður hjá IH átti þennan bíl (Spyrnukóngurinn)

Og afhverju ætti eigandinn að vera fara inn í IH til að reyna á ábyrgð vitandi það að bíllinn fellur úr ábyrgð með þessum breytingum  :-k
Title: Re: látinn opel
Post by: Geir-H on April 24, 2009, 14:08:39
Held að þessi bíll sé bara búinn að standa sig fínt, en það er verið að tala um stangarlegu á L2C